Dagur íslenska táknmálsins - Þáttur 6

26. feb. 2016

Dagur íslenska táknmálsins

Þann 11. febrúar 2016 var 56 ára afmæli félagsins haldið hátíðlegt á Degi íslenska táknmálsins. Félag heyrnarlausra og Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarlausra skipulögðu barnamenningarhátíð í sameiningu og var hún haldin í Tjarnarbíói. Dagskráin miðaðist að  táknmálstalandi börnum. Unnin var barnaþáttur og hann frumsýndur í Tjarnarbíói. Vigdís Finnbogadóttir verndari norrænna táknmála kom og var mikill heiður að hafa hana viðstadda.