Döff Ísland - Þáttur 44

23. maí 2017 Fréttir vikunnar

Döff Ísland

Sigurlín Margrét, ein af stofendum og forsvarsmönnum fyrirtækisins Döff Ísland, hélt kynningu fyrir döff í lok árs 2016 á fyrirtæki sem býður ferðamönnum ferðaþjónustu á táknmáli. Döff Ísland var eitt af 10 sprotafyrirtækjum sem tóku þátt í verkefninu Startup Tourism til að þróa viðskiptahugmyndir sínar undir leiðsögn sérfræðinga. Í viðtalinu segir hún frá því hvað hefur breyst hjá fyrirtækinu eftir viðskiptahraðalinn hjá Startup Tourism.