• Leikhús

Norrænt mót aldraða

  • 13.9.2021 - 18.9.2021, Finnland

Norrænt mót aldraða verður haldin i´bænum Rovaniemi í Finnlandi dagana 13.-18.september 2021. Dagskráin er fjölbreytt og skemmtileg t.d gönguferðir til að sjá haustliti trjánna, fyrirlestrar, þemaverkefni og menningardagskrá. Bærinn Santa Village eða Jólasveinabærinn verður heimsóttur.

Gisting hefur verið tekin frá fyrir þátttakendur á jólasveinahótelinu, sjá hér

Verð ( gisting, fæði og rútur í dagsferðir með fararstjórn): ATH flug ekki innifalið.

Eins manns herbergi með fullu fæði 850 Eur eða Ísk. 133.450 (gengi 157) 

Tveggja manna herbergi með fullu fæði 700 Eur eða Ísk. 109.900 (gengi 157) Hægt er að uppfæra herbergi í superior fyrir aukagjald kr 3.140 pr. nótt 

Heildar pakkaverð og dagskrá verður kynnt frekar í vor. Einnig kemur til greina að fresta Norræna mótinu til ársins 2022 vegna corona vírus faraldursins ef aðstæður eru ekki ásættanlegar þegar 

Skráning hefst í vor. Opnað verður fyrir skráningar 1. maí til 23. júní hjá: asta.tikkanen@kuurojenliitto.fi