• Aðalfundur Félags heyrnarlausra 2020

Aðalfundur Félags heyrnarlausra 2020

28. apr. 2020 Fréttir og tilkynningar

Video Samkvæmt 7. gr laga félagsins skal aðalfundur haldin eigi síðar en maílok ár hvert. Stjórn tók þá ákvörðun í ljósi aðstæðna að fresta fundi til að tryggja hag og öryggi félagsmanna. Fundarboð verður sent til félagsmanna í tímanlega fyrir lögboðaðan aðalfund.