Starfsfólk

Skrifstofa Félags heyrnarlausra er opin alla virka daga frá klukkan 09:00 til 16:00. Á skrifstofunni starfa formaður félagsins og framkvæmdastjóri, atvinnuráðgjafi, fjáröflunarfulltrúi og verkefnastjóri.

  • Sími skrifstofunnar er: 561-3560 og fax númerið er: 551-3567.
  • Myndsími skrifstofunnar er deaf@deaf.is í gegnum Skype og FaceTime.
  • Netfang Félags heyrnarlausra er deaf@deaf.is  

Starfsfólk / Staff