Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

Sumar og leikjanámskeið

29. jún. 2018 Fréttir og tilkynningar : Leikjanámskeið

Í júní var haldið leikjanámskeið fyrir döff börn og coda börn í umsjón Sindra Jóhannssonar. 

Lesa meira
Gerðuberg í sumarfrí

27. jún. 2018 Fréttir og tilkynningar : Gerðuberg í sumarfrí

Döff dagskrá verður ekki í boði í Gerðubergi

Lesa meira
Döff Gerðuberg

20. jún. 2018 Fréttir og tilkynningar : Döff Gerðuberg

Í tilefni af loknu góðu vetrarstarfi var samverustund í Gerðubergi, boðið var uppá kaffi og kökur. Starfsemi Döff Gerðuberg verður áfram opin í sumar og í umsjá Bubba. 

Lesa meira

13. jún. 2018 Fréttir og tilkynningar : Áfram Ísland!

HM í Rússlandi byrjar í dag! Við hjá Félagi heyrnarlausra styðjum íslenska landsliðið, þeim til heiðurs ásamt öllum stuðningsmönnum höfum við gert táknmálsútgáfu af laginu "Áfram Ísland!,, með góðfúslegu leyfi lagahöfundars. Við hvetjum alla að læra táknmálið fyrir "Áfram Ísland!,,

Lesa meira
Þjónusta félagsins og félagsaðild

6. jún. 2018 Fréttir og tilkynningar : Þjónusta félagsins og félagsaðild.

Félag heyrnarlausra vill upplýsa fólk að með félagsaðild í Félagi heyrnarlausra gefst félagsmönnum aðgengi að þjónustu, ráðgjöf og annarri þjónustu sem Félag heyrnarlausra hefur að bjóða.

Lesa meira
DKNF 2018

24. maí 2018 Fréttir vikunnar : Komdu og vertu með! - Þáttur 62

Norræn menningarhátíð heyrnarlausra verður dagana 2.-5.ágúst í Kaupmannahöfn. Sjá nánar dagskrá hér á www.dnkf18.com . Allir geta fundið eitthvað fyrir sig að geta.

Lesa meira
Íþróttir

11. maí 2018 Fréttir og tilkynningar : Sumar og leikjanámskeið fyrir döff og coda börn á aldrinum 6-15 ára:

Skemmtilegt sumarnámskeið fyrir táknmálstalandi börn á aldrinum 6-15 ára dagana 11.-15.júni kl.9-13....

Lesa meira
bus travel

9. maí 2018 Viðburðir : Vorferð

Farið verður í stórskemmtilega vorferð, deild 55+ og deild konukvölds hafa skipulagt góðan dag fyrir félagsmenn.

Lesa meira
Fræðsla

7. maí 2018 Fréttir og tilkynningar : Ráðstefna fyrir döff konur í Evrópu.

Félag heyrnarlausra á Spáni CNSE ásamt Félagi heyrnarlausra í Valencia FESORD-CV halda ráðstefnu í Valencia 18.-20.október 2018 fyrir döff konur í Evrópu.

Lesa meira
Calvin Young

2. maí 2018 Fréttir vikunnar : Viðtal við Calvin Young - Þáttur 61

Í þessu myndbandi fáum við að kynnast Calvin Young stuttlega, hann kom í heimsókn til Félags heyrnarlausra og hélt fyrirlestur um ævintýri Seek the World og ferðalögin.

Lesa meira
Fundur / Aðalfundur

24. apr. 2018 Viðburðir : AÐALFUNDUR FÉLAGS HEYRNARLAUSRA 2018

Aðalfundur Félags heyrnarlausra verður haldinn fimmtudaginn 17. maí næstkomandi í félagsheimili Félags heyrnarlausra að Þverholti 14, 105 Reykjavík.

Fundurinn hefst kl. 17:00 stundvíslega og stendur til kl. 20.00.

Lesa meira
1 maí ÖBÍ

20. apr. 2018 Fréttir og tilkynningar : 1 MAÍ -TAKTU DAGINN FRÁ OG VERTU SÝNILEG/UR MEÐ OKKUR

Við stöndum í erfiðri kjarabaráttu rétt eins og launafólk almennt. 1. maí er okkar dagur eins og annarra, gleymum því ekki. Þið öll, fatlað fólk, öryrkjar, fjölskyldur og vinir, komið með í kröfugöngu eða verið með okkur á Lækjartorgi 1.maí.

Lesa meira
Mót

16. apr. 2018 Fréttir og tilkynningar : Norrænt mót fyrir 13-17 ára í Finnlandi, vertu með!

Norrænt mót fyrir ungmenni á aldrinum 13-17 ára í Punkaharju í Finnlandi dagana 9.-14.júlí 2018.

Lesa meira
Umsókn um styrki

10. apr. 2018 Fréttir og tilkynningar : Umsókn um styrki

Stjórn menntunarsjóðs og sjóðs Bjargar Símonardóttur auglýsa eftir umsóknum um styrki í sjóðina. Umsóknarfrestur er til 30. apríl 2018…..

Lesa meira
Olivia Thyge Egeberg

28. mar. 2018 Fréttir vikunnar : Hvað kom fyrir Døve Film – Þáttur 60

Olivia Thyge Egeberg, blaðamaður hjá Døve Film, kom til Íslands vegna upptöku á Íslandi sagði frá aðstæðum fyrirtækisins sem þurfti næstum að hætta starfsemi vegna tillögu ríkisstjórnarinnar um að hætta fjárstyrksveitingum til þeirra árið 2018.

Lesa meira

28. mar. 2018 Fréttir og tilkynningar : Happdrættissala Félag heyrnarlausra er hafin

Sala á vorhappdrætti Félags heyrnarlausra er hafin og er sölufólk á okkar vegum að ganga í hús.

Lesa meira
Heiðdís Dögg Eiríksdóttir

26. mar. 2018 Fréttir og tilkynningar : Starfsmannabreytingar

Framundan eru starfsmannabreytingar. Við kveðjum umsjónarmann fréttamiðlunnar hann Gunnar Snær og Sigga Vala fer i fæðingarorlof. Stjórn Fh hefur samþykkt að nýta mannauðinn í félaginu og endurmeta í haust.

Lesa meira
Námskeið

16. mar. 2018 Fréttir og tilkynningar : Leikja- og íþróttanámskeið

Félag heyrnarlausra auglýsir eftir hlutastarfi eftir umsjónamönnum og skipuleggjendum leikjanámskeiðs fyrir döff börn og CODA börn dagana 11-15 júní 2018.

Lesa meira
Leah Katz-Hernandez

9. mar. 2018 Fréttir vikunnar : Viðtal við Leah Katz-Hernandez - Þáttur 59

Tekið var viðtal við Leah Katz-Hernandez sem var fyrsti döff móttökustjóri undir stjórn Obama forseta í Hvíta húsinu um starf hennar.

Lesa meira

8. mar. 2018 Fréttir og tilkynningar : Leitað er eftir nýjum framkvæmdastjóra

Discovering Deaf Worlds (DDW) leitar eftir nýjum framkvæmdastjóra. Hefur þú áhuga?

Lesa meira