Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

10. sep. 2019 Fréttir og tilkynningar : Alþjóðabaráttuvika Döff og alþjóðadagur táknmálsins 2019

Alþjóðadagur táknmálsins verður mánudaginn 23.september og þá fagna allir degi táknmálsins um allan heim, þemað í ár er réttur allra til táknmálsins. Alþjóðabaráttuvikan er vikuna á eftir og í því tilefni verður sitthvað á dagskrá hjá Félagi heyrnarlausra. Ekki missa af!

Lesa meira
Frétta TV

5. sep. 2019 Fréttir og tilkynningar : Þriðji orkupakkinn á ÍTM

Þann 2.september var samþykkt á Alþingi frumvarp til laga vegna þriðja orkupakkans. Félagið hefur dregið það helsta varðandi þriðja orkupakkann. 

Lesa meira

5. sep. 2019 Fréttir og tilkynningar : Túlkun og tal

Túlkun og tal er táknmálstúlkaþjónusta sem skartar þaulreyndum túlkum. 

Lesa meira

5. sep. 2019 Fréttir og tilkynningar : Happdrættissala Félags heyrnarlausra er hafin

Hausthappdrættissala Félags heyrnarlausra er hafin. Sölumenn á vegum félagsins munu heimsækja heimili landsins og bjóða til sölu happdrætti Félags heyrnarlausra fram til 6. desember.

Lesa meira
Umsókn um styrki

5. sep. 2019 Fréttir og tilkynningar : Bjargarsjóður auglýsir styrki

Bjargarsjóður auglýsir styrki til úthlutunar haustið 2019.

Lesa meira
Umsókn um styrki

5. sep. 2019 Fréttir og tilkynningar : Umsóknir um styrki

Félagið veitir döff styrki sem hafa það að markmiði að efla þekkingu, bæta hagsmuni og styrkja íslenskt táknmál. Hægt er að sækja um styrki úr tveimum sjóðum er tengjast menntun og starfsþjálfun eða textun og túlkun á leikritum og kvikmyndum.

Lesa meira
Fundur um ÍFH

4. sep. 2019 Fréttir og tilkynningar : Fundur um ÍFH

Fundur um ÍFH verður fimmtudaginn 12.september kl.18 í Félagi heyrnarlausra. 

Lesa meira
Hrekkjavökupartý, jólaball, spilakvöld eða hvað vilt þú?

3. sep. 2019 Fréttir og tilkynningar : Hrekkjavökupartý, jólaball, spilakvöld eða hvað vilt þú?

Ert þú með hugmynd til að efla félagsstarf félagsins, langar þig að skapa vettvang fyrir táknmálið þá er þetta eitthvað fyrir þig.

Lesa meira
Leikhús / Leikrit

27. ágú. 2019 Fréttir og tilkynningar : Krakkaklúbburinn Krummi í Listasafni Íslands

Krakkaklúbburinn Krummi í Listasafni Íslands hefur gefið út dagskrá, það má finna viðburði fyrir börn og fjölskyldur þar sem verður táknmálstúlkur, sjá nánar dagskrá.

Lesa meira
Umsókn um styrki

26. ágú. 2019 Fréttir og tilkynningar : Menntunarsjóður Félags heyrnarlausra hlaut styrk

Menntunarsjóður Félags heyrnarlausra hlaut 312.000 króna styrk frá Ólafi Thoroddsen og fjölskyldu á dögunum. Félag heyrnarlausra þakkar kærlega fyrir þennan rausnarlega stuðning frá Ólafi sem hélt upp á 60 ára afmæli sitt á dögunum. Í stað gjafa óskaði hann eftir framlagi sem nota skyldi til að efla og styrkja menntunarsjóð heyrnarlausra. Við hjá Félagi heyrnarlausra óskuðum eftir því að Ólafur sendi okkur smá pistil og myndir úr afmæli sínu til samfagnaðar. Óskum við Ólafi til hamingju með 60 árin!

Með kærri kveðju frá Félagi heyrnarlausra

Lesa meira
Síða 1 af 39