Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

DKNF 2018

24. maí 2018 Fréttir vikunnar : Komdu og vertu með! - Þáttur 62

Norræn menningarhátíð heyrnarlausra verður dagana 2.-5.ágúst í Kaupmannahöfn. Sjá nánar dagskrá hér á www.dnkf18.com . Allir geta fundið eitthvað fyrir sig að geta.

Lesa meira
Íþróttir

11. maí 2018 Fréttir og tilkynningar : Sumar og leikjanámskeið fyrir döff og coda börn á aldrinum 6-15 ára:

Skemmtilegt sumarnámskeið fyrir táknmálstalandi börn á aldrinum 6-15 ára dagana 11.-15.júni kl.9-13....

Lesa meira
bus travel

9. maí 2018 Viðburðir : Vorferð

Farið verður í stórskemmtilega vorferð, deild 55+ og deild konukvölds hafa skipulagt góðan dag fyrir félagsmenn.

Lesa meira
Fræðsla

7. maí 2018 Fréttir og tilkynningar : Ráðstefna fyrir döff konur í Evrópu.

Félag heyrnarlausra á Spáni CNSE ásamt Félagi heyrnarlausra í Valencia FESORD-CV halda ráðstefnu í Valencia 18.-20.október 2018 fyrir döff konur í Evrópu.

Lesa meira
Calvin Young

2. maí 2018 Fréttir vikunnar : Viðtal við Calvin Young - Þáttur 61

Í þessu myndbandi fáum við að kynnast Calvin Young stuttlega, hann kom í heimsókn til Félags heyrnarlausra og hélt fyrirlestur um ævintýri Seek the World og ferðalögin.

Lesa meira
Fundur / Aðalfundur

24. apr. 2018 Viðburðir : AÐALFUNDUR FÉLAGS HEYRNARLAUSRA 2018

Aðalfundur Félags heyrnarlausra verður haldinn fimmtudaginn 17. maí næstkomandi í félagsheimili Félags heyrnarlausra að Þverholti 14, 105 Reykjavík.

Fundurinn hefst kl. 17:00 stundvíslega og stendur til kl. 20.00.

Lesa meira
1 maí ÖBÍ

20. apr. 2018 Fréttir og tilkynningar : 1 MAÍ -TAKTU DAGINN FRÁ OG VERTU SÝNILEG/UR MEÐ OKKUR

Við stöndum í erfiðri kjarabaráttu rétt eins og launafólk almennt. 1. maí er okkar dagur eins og annarra, gleymum því ekki. Þið öll, fatlað fólk, öryrkjar, fjölskyldur og vinir, komið með í kröfugöngu eða verið með okkur á Lækjartorgi 1.maí.

Lesa meira
Mót

16. apr. 2018 Fréttir og tilkynningar : Norrænt mót fyrir 13-17 ára í Finnlandi, vertu með!

Norrænt mót fyrir ungmenni á aldrinum 13-17 ára í Punkaharju í Finnlandi dagana 9.-14.júlí 2018.

Lesa meira
Umsókn um styrki

10. apr. 2018 Fréttir og tilkynningar : Umsókn um styrki

Stjórn menntunarsjóðs og sjóðs Bjargar Símonardóttur auglýsa eftir umsóknum um styrki í sjóðina. Umsóknarfrestur er til 30. apríl 2018…..

Lesa meira
Olivia Thyge Egeberg

28. mar. 2018 Fréttir vikunnar : Hvað kom fyrir Døve Film – Þáttur 60

Olivia Thyge Egeberg, blaðamaður hjá Døve Film, kom til Íslands vegna upptöku á Íslandi sagði frá aðstæðum fyrirtækisins sem þurfti næstum að hætta starfsemi vegna tillögu ríkisstjórnarinnar um að hætta fjárstyrksveitingum til þeirra árið 2018.

Lesa meira

28. mar. 2018 Fréttir og tilkynningar : Happdrættissala Félag heyrnarlausra er hafin

Sala á vorhappdrætti Félags heyrnarlausra er hafin og er sölufólk á okkar vegum að ganga í hús.

Lesa meira
Heiðdís Dögg Eiríksdóttir

26. mar. 2018 Fréttir og tilkynningar : Starfsmannabreytingar

Framundan eru starfsmannabreytingar. Við kveðjum umsjónarmann fréttamiðlunnar hann Gunnar Snær og Sigga Vala fer i fæðingarorlof. Stjórn Fh hefur samþykkt að nýta mannauðinn í félaginu og endurmeta í haust.

Lesa meira
Námskeið

16. mar. 2018 Fréttir og tilkynningar : Leikja- og íþróttanámskeið

Félag heyrnarlausra auglýsir eftir hlutastarfi eftir umsjónamönnum og skipuleggjendum leikjanámskeiðs fyrir döff börn og CODA börn dagana 11-15 júní 2018.

Lesa meira
Leah Katz-Hernandez

9. mar. 2018 Fréttir vikunnar : Viðtal við Leah Katz-Hernandez - Þáttur 59

Tekið var viðtal við Leah Katz-Hernandez sem var fyrsti döff móttökustjóri undir stjórn Obama forseta í Hvíta húsinu um starf hennar.

Lesa meira

8. mar. 2018 Fréttir og tilkynningar : Leitað er eftir nýjum framkvæmdastjóra

Discovering Deaf Worlds (DDW) leitar eftir nýjum framkvæmdastjóra. Hefur þú áhuga?

Lesa meira
Heiðdís Dögg Eiríksdóttir

1. mar. 2018 Fréttir og tilkynningar : Snorri Deaf verkefni

Félag heyrnarlausra er í samvinnu við IcelandicRoots og Snorra verkefnin að leita að táknmálstalandi fólki af íslenskum ættum í Norður Ameríku.

Lesa meira
Dövas Tidning Febrúar 2018

22. feb. 2018 Fréttir og tilkynningar : Dövas Tidning frá Svíþjóð

Nýtt febrúarsblað frá Dövas Tidning

Lesa meira
Døves Tidsskrift 01/2018

21. feb. 2018 Fréttir og tilkynningar : Døves Tidsskrift frá Noregi

Nýtt febrúarsblað frá Døves Tidsskrift

Lesa meira

16. feb. 2018 Fréttir vikunnar : Dagur íslenska táknmálsins - Þáttur 58

Í þættinum er fjallað um dag íslenska táknmálsins sem Félag heyrnarlausra fagnaði  og sýnt er myndbrot frá deginum.

Lesa meira
Norrænt barnamót

15. feb. 2018 Fréttir og tilkynningar : Viltu fara í norrænt æskulýðsmót?

Viltu taka þátt í norrænu æskulýðsmót sem verður haldið í Danmörku? Kynntu upplýsingar og skráðu þig fyrir 14. mars.

Lesa meira