Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

15. jún. 2017 Fréttir og tilkynningar : Skrifstofa lokuð yfir sumarið

Skrifstofa Félags heyrnarlausra verður lokuð yfir sumarið. Lokað verður frá og með 30. júní og opnar aftur að nýju 8. ágúst á hefðbundnum opnunartíma kl. 9:00.

Lesa meira

8. jún. 2017 Fréttir og tilkynningar : #StopKela

Þann 2. júní komu 150 manns til að mótmæla nýjum skilyrðum sem Kela túlkaþjónusta hafði lagt fram vegna samkeppnishæfs tilboðs frá utanaðkomandi þjónustuaðilum í Finnlandi.

Lesa meira
Sigurlín Margrét Sigurðardóttir, ein af stofnendum Döff Ísland

23. maí 2017 Fréttir vikunnar : Döff Ísland - Þáttur 44

Döff Ísland tók þátt í verkefninu Startup Tourism sem er 10 vikna viðskiptahraðall til að þróa viðskiptahugmyndir sínar. Sigurlín Margrét ein af stofnendum fyrirtækisins segir hvað hefur breyst frá upphafi.

Lesa meira
Auglýsing frá Öryrkjubandalagi Íslands

10. maí 2017 Fréttir og tilkynningar : Hvert ert þú að fara?

Félag heyrnarlausra fékk myndband að gjöf í tilefni afmælis Öryrkjubandalags Íslands og auglýsingin er partur af vitundarvakningu í samskiptum milli heyrandi og heyrnarlausa.

Lesa meira
Skade veitingastaður

5. maí 2017 Fréttir og tilkynningar : Nýr veitingastaður í eigu döff að opna í Kaupmanahöfn

Nýr veitingastaður að nafni Skade sem er stofnaður af döff eigendum verður opnaður í Kaupmannahöfn í maí.

Lesa meira
Startup Tourism

4. maí 2017 Fréttir og tilkynningar : Nýtt döff fyrirtæki í ferðaþjónustu

Deaf Iceland er nýtt íslenskt döff fyrirtæki sem tók þátt í Startup Tourism verkefninu til að fá tækifæri til að þróa áfram viðskiptahugmyndir sínar með leiðsögn frá sérfræðingum.

Lesa meira
Svala - Paper

3. maí 2017 Fréttir og tilkynningar : Táknmálsþýðing á Eurovision lagi

Félag heyrnarlausra átti samstarfsverkefni við táknmálsþýðendur fyrir Eurovision lagið, Paper, eftir Svölu á alþjóðlegu táknmáli.

Lesa meira
Samflot

12. apr. 2017 Fréttir vikunnar : Samflot - Þáttur 43

Félag heyrnarlausra sendi 5 döff manneskur í prufu á samfloti með flothettu og tilgangur námskeiðsins var að fá slökun og hugleiðslu ofan í vatni.

Lesa meira
Uldis Ozols

11. apr. 2017 Fréttir og tilkynningar : FEAST á Íslandi

Það verður ráðstefna Formal and Experimental Advances in Sign Language Theory (FEAST) haldin hér á landi til að fræðast um nýjustu rannsóknir í táknmálsfræðum.

Lesa meira
Málþing í fangelsi

10. apr. 2017 Fréttir vikunnar : Málþing í fangelsi - Þáttur 42

Það var norrænt málþing unga fólksins sem haldið var í Helsinki, Finnlandi helgina 24. - 26. mars og þema þess var uppskrift að árangri fyrir frumkvöðlafyrirtæki.

Lesa meira
Samstarf við Háskólann í Reykjavík

7. apr. 2017 Fréttir og tilkynningar : Rannsókn í samstarfi við HR

Háskólinn í Reykjavík í samstarfi við Félag heyrnarlausra sendir út spurningalista til félagsmanna um andlega líðan og viðhorf til sálfræðiþjónustu.

Lesa meira
Margrét Auður Jóhannesdóttir og Ástbjörg Rut Jónsdóttir

30. mar. 2017 Fréttir vikunnar : Kári og Villi - Þáttur 41

Viðtal við Elsu G. Björnsdóttur sem leikstýrði nýrri stuttmynd að nafni Kári og við túlkana Margréti Auði Jóhannesdóttur og Ástbjörgu Rut Jónsdóttur um verkefnið þeirra í Vísindasýningu Villa.

Lesa meira
Jenny

8. mar. 2017 Fréttir og tilkynningar : Sumarháskóli í Aarhus

Háskólinn í Aarhus býður upp á spennandi námskeið í sumar sem tengjast málvísindum í táknmáli og túlkun.

Lesa meira

24. feb. 2017 Fréttir og tilkynningar : Umsókn um styrki

Viltu sækja um styrk? Félag heyrnarlausra auglýsir eftir umsóknunum styrki úr Menntunar- og Styrktarsjóðnum Döff og Sjóðnum Bjargar Símonardóttur.

Lesa meira
Heiðdís Dögg Eiríksdóttir og Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands

22. feb. 2017 Fréttir vikunnar : Dagur íslenska táknmálsins - Þáttur 40

Í þættinum er fjallað um dag íslenska táknmálsins sem Félag heyrnarlausra fagnaði ásamt öðrum stofnunum og sýnt er myndbrot frá deginum.

Lesa meira
Daði Hreinsson framkvæmdastjóri

22. feb. 2017 Fréttir og tilkynningar : Vorhappdrættissalan er hafin

Daði Hreinsson framkvæmdastjóri hjá Félagi heyrnarlausra tilkynnir að vorhappdrættissalan 2017 er hafin og gefur hér upplýsingar um söluna.

Lesa meira

17. feb. 2017 Fréttir og tilkynningar : Við þökkum fyrir dag íslenska táknmálsins

Félag heyrnarlausra þakkar fyrir dag íslenska táknmálsins sem haldin var í fimmta sinn síðast liðinn laugardag og þakkar samstarfsaðilinum fyrir sitt framlag.

Lesa meira
Merki ÖBÍ

17. feb. 2017 Fréttir og tilkynningar : Sumarskóli um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Öryrkjabandalag Íslands veitir nokkrum félagsmönnum aðildarfélaga bandalagsins styrk til þáttöku í hinum árlega sumarskóla í Galway sem er á vesturströnd Írlands.

Lesa meira
Dr. Þórður Örn í forsíðunni

13. feb. 2017 Fréttir og tilkynningar : Nýja Döffblaðið

Félag heyrnarlausra gefur út nýtt Döffblað í febrúar í tilefni dags íslenska táknmálsins með fjölbreytilegum málefnum.

Lesa meira
Sigríður Vala Jóhannsdóttir

8. feb. 2017 Fréttir vikunnar : Útrýming íslenska táknmálsins (4/4) - Þáttur 39

Íslenskt táknmál er í útrýmingarhættu og til hvaða aðgerða þarf að grípa eða á málið að sökkva í sæ. Sigríður Vala segir frá sjálfsáliti og framkvæmd til samfélagsins.

Lesa meira