Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

11. jan. 2018 Fréttir og tilkynningar : Á sama báti

Snædís Rán hlaut styrk frá Karolina fund við heimildaframleiðslu í samstarfi með frænkum sínum þar sem þær réru um svæðið á Temagami vatni og yfirstigu hindranir sem þurfti að takast á.

Lesa meira
Gunnar Snær Jónsson

4. jan. 2018 Fréttir og tilkynningar : Atvinna í boði

Félag heyrnarlausra óskar eftir starfsmanni í tímabundið starf við ræstingu.

Lesa meira
Gunnar Snær Jónsson

22. des. 2017 Fréttir og tilkynningar : Alþjóðlegur táknmálsdagur samþykktur

WFD fagnar alþjóðlegum táknmálsdegi sem var samþykktur af alþingi Sameinuðu þjóðanna þann 19. desember í New York.

Lesa meira
Íslensk málnefnd

14. des. 2017 Fréttir og tilkynningar : Samkeppni um gerð að lógói

Málnefnd um íslenskt táknmál leitar eftir skapandi og listrænu fólki til að útbúa merki sem er lýsandi fyrir hlutverk Málnefndar um íslenskt táknmál.

Lesa meira
Døves Tidsskrift jólablað 2017

14. des. 2017 Fréttir og tilkynningar : Jólablað frá Noregi

Nýtt jólablað frá Døves Tidsskrift

Lesa meira
Døvefilm

12. des. 2017 Fréttir og tilkynningar : Nánasta framtíð Døvefilm í Danmörku tryggð

Ríkisstjórnin eru samþykkt fyrir fjárlög ársins 2018 og síðar að halda áfram fjárstyrk til að tryggja áframhaldandi útgáfu danska döffsjónvarpsefnisins Døvefilm.

Lesa meira

11. des. 2017 Fréttir og tilkynningar : Hausthappdrættið er dregið

Staðan hausthappdrættis 2017 er góð og búið er að draga vinningstölur.

Lesa meira
Heiðdís Dögg Eiríksdóttir

8. des. 2017 Fréttir og tilkynningar : Nýr starfsmaður

Tilkynning frá Félagi heyrnarlausra um nýjan starfsmann aldraðra í Gerðuberg ásamt liðveislu þeirra sem þess þurfa.

Lesa meira

8. des. 2017 Fréttir vikunnar : Þriðja alheimsráðstefna (4/4) - Þáttur 55

Fulltrúar Fh tóku þátt í alheimsráðstefnu sem skipulögð var af WFD í Búdapest í byrjun nóvember og í myndbandinu er rætt um samskipti og aðgengi.

Lesa meira

7. des. 2017 Fréttir vikunnar : Þriðja alheimsráðstefna (3/4) - Þáttur 54

Fulltrúar Fh tóku þátt í alheimsráðstefnu sem skipulögð var af WFD í Búdapest í byrjun nóvember og í myndbandinu er rætt um döff starfsmenn í atvinnumarkaði.

Lesa meira

6. des. 2017 Fréttir vikunnar : Þriðja alheimsráðstefna (2/4) - Þáttur 53

Fulltrúar Fh tóku þátt í alheimsráðstefnu sem skipulögð var af WFD í Búdapest í byrjun nóvember og í myndbandinu er rætt um táknmál í fjölskyldum.

Lesa meira
Stella Blómkvist

30. nóv. 2017 Fréttir og tilkynningar : Tilkynning frá Sjónvarpi Símans

Sjónvarp Símans tilkynnir að hafa brugðist við þeirri beiðni að íslenskur texti sé aðgengilegur á allt efnið.

Lesa meira
Telegram

24. nóv. 2017 Fréttir og tilkynningar : Einföld og hraðvirk skilaboð á appi

Viltu fá skilaboð og tilkynningar, fréttir og viðburði beint inn í símann þinn frá okkur

Lesa meira

22. nóv. 2017 Fréttir vikunnar : Þriðja alheimsráðstefnan (1/4) - Þáttur 52

Fulltrúar Fh tóku þátt í alheimsráðstefnu sem skipulögð var af WFD í Búdapest í byrjun nóvember og í myndbandinu er rætt um tvítyngikennslu.

Lesa meira

26. okt. 2017 Fréttir vikunnar : Japanskar konur á ferð - Þáttur 51

Í fréttum vikunnar er tekið viðtal við tvær japanskar konur sem hafa ferðast 9 sinnum til Íslands og þær segja frá upplifun sinni á Íslandi.

Lesa meira
Fréttir vikunnar 50

13. okt. 2017 Fréttir vikunnar : Hæfileikakeppni í Stokkhólmi - Þáttur 50

Í fréttum vikunnar segir frá tveimur Íslendingum sem tóku þátt í stórum viðburði á vegum EDYC þar sem boðið var upp á hæfileikakeppni og EXPO.

Lesa meira
Fréttir vikunnar 49

10. okt. 2017 Fréttir vikunnar : Gaman Saman í heimsókn - Þáttur 49

Á miðvikuadginn komu döff börn úr Gaman Saman í heimsókn til Félags heyrnarlausra og fengu kynningu um starfsemi og hlutverk félagsins.

Lesa meira
Ljósmynd: Maija Koivisto

2. okt. 2017 Fréttir og tilkynningar : Ólga vegna túlkamála í Finnlandi

Um helmingur finnskra táknmálstúlka mun missa vinnu sína frá 1. janúar 2018  sem mun hafa mikil áhrif á túlkaþjónustu, sérstaklega á vinnumarkaði.

Lesa meira
Fréttir vikunnar 48

27. sep. 2017 Fréttir vikunnar : Dagur Döff 2017 - Þáttur 48

Um helgina fagnaði Félag heyrnarlausra alþjóðaviku döff með skemmtilegri dagskrá á Degi Döff.

Lesa meira
IWD2017_POSTER--1-

18. sep. 2017 Fréttir og tilkynningar : Full þátttaka með táknmáli

Í vikunni er Alþjóðavikan döff og er þema vikunnar „Full þátttaka með táknmáli."

Lesa meira