Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

Námskeið

16. mar. 2018 Fréttir og tilkynningar : Leikja- og íþróttanámskeið

Félag heyrnarlausra auglýsir eftir hlutastarfi eftir umsjónamönnum og skipuleggjendum leikjanámskeiðs fyrir döff börn og CODA börn dagana 11-15 júní 2018.

Lesa meira
Leah Katz-Hernandez

9. mar. 2018 Fréttir vikunnar : Viðtal við Leah Katz-Hernandez - Þáttur 59

Tekið var viðtal við Leah Katz-Hernandez sem var fyrsti döff móttökustjóri undir stjórn Obama forseta í Hvíta húsinu um starf hennar.

Lesa meira

8. mar. 2018 Fréttir og tilkynningar : Leitað er eftir nýjum framkvæmdastjóra

Discovering Deaf Worlds (DDW) leitar eftir nýjum framkvæmdastjóra. Hefur þú áhuga?

Lesa meira
Heiðdís Dögg Eiríksdóttir

1. mar. 2018 Fréttir og tilkynningar : Snorri Deaf verkefni

Félag heyrnarlausra er í samvinnu við IcelandicRoots og Snorra verkefnin að leita að táknmálstalandi fólki af íslenskum ættum í Norður Ameríku.

Lesa meira
Dövas Tidning Febrúar 2018

22. feb. 2018 Fréttir og tilkynningar : Dövas Tidning frá Svíþjóð

Nýtt febrúarsblað frá Dövas Tidning

Lesa meira
Døves Tidsskrift 01/2018

21. feb. 2018 Fréttir og tilkynningar : Døves Tidsskrift frá Noregi

Nýtt febrúarsblað frá Døves Tidsskrift

Lesa meira

16. feb. 2018 Fréttir vikunnar : Dagur íslenska táknmálsins - Þáttur 58

Í þættinum er fjallað um dag íslenska táknmálsins sem Félag heyrnarlausra fagnaði  og sýnt er myndbrot frá deginum.

Lesa meira
Norrænt barnamót

15. feb. 2018 Fréttir og tilkynningar : Viltu fara í norrænt æskulýðsmót?

Viltu taka þátt í norrænu æskulýðsmót sem verður haldið í Danmörku? Kynntu upplýsingar og skráðu þig fyrir 14. mars.

Lesa meira

9. feb. 2018 Fréttir vikunnar : Mastersritgerð um menningu döff - Þáttur 57

Haukur Darri Hauksson fjallar um mastersritgerð sína sem hann skrifaði við nám sitt við Háskóla Íslands.

Lesa meira
Áslaug Ýr í forsíðunni

9. feb. 2018 Fréttir og tilkynningar : Nýja Döffblaðið

Félag heyrnarlausra gefur út nýtt Döffblað í febrúar í tilefni dags íslenska táknmálsins með fjölbreytilegum málefnum.

Lesa meira
The Silent Child

5. feb. 2018 Fréttir og tilkynningar : Stuttmynd um döff og táknmál var tilnefnd til Óskarsverðlauna

Döff bresk stelpa, Maisie Sly, er á leiðinni til Hollywood eftir myndin sem hún lék í var tilnefnd til Óskarsverðlauna.

Lesa meira
Kosning

24. jan. 2018 Fréttir og tilkynningar : Maður ársins 2017

Félag heyrnarlausra óskar eftir tilnefningum „maður ársins 2017“

Lesa meira
WFD

19. jan. 2018 Fréttir og tilkynningar : WFD býður 2018 velkomið með baráttuanda með í för

Formaður Alheimssamtaka heyrnarlausra, Colin Allen, sendir nýárskveðju með annál ársins 2017.

Lesa meira
Heiðdís Dögg Eiríksdóttir

18. jan. 2018 Fréttir vikunnar : Annáll 2017 - Þáttur 56

Formaður Heiðdís Dögg Eiriksdóttir fer yfir mikilvæg atriði um starfsemi stjórnar árið 2017.

Lesa meira

11. jan. 2018 Fréttir og tilkynningar : Á sama báti

Snædís Rán hlaut styrk frá Karolina fund við heimildaframleiðslu í samstarfi með frænkum sínum þar sem þær réru um svæðið á Temagami vatni og yfirstigu hindranir sem þurfti að takast á.

Lesa meira
Gunnar Snær Jónsson

4. jan. 2018 Fréttir og tilkynningar : Atvinna í boði

Félag heyrnarlausra óskar eftir starfsmanni í tímabundið starf við ræstingu.

Lesa meira
Gunnar Snær Jónsson

22. des. 2017 Fréttir og tilkynningar : Alþjóðlegur táknmálsdagur samþykktur

WFD fagnar alþjóðlegum táknmálsdegi sem var samþykktur af alþingi Sameinuðu þjóðanna þann 19. desember í New York.

Lesa meira
Íslensk málnefnd

14. des. 2017 Fréttir og tilkynningar : Samkeppni um gerð að lógói

Málnefnd um íslenskt táknmál leitar eftir skapandi og listrænu fólki til að útbúa merki sem er lýsandi fyrir hlutverk Málnefndar um íslenskt táknmál.

Lesa meira
Døves Tidsskrift jólablað 2017

14. des. 2017 Fréttir og tilkynningar : Jólablað frá Noregi

Nýtt jólablað frá Døves Tidsskrift

Lesa meira
Døvefilm

12. des. 2017 Fréttir og tilkynningar : Nánasta framtíð Døvefilm í Danmörku tryggð

Ríkisstjórnin eru samþykkt fyrir fjárlög ársins 2018 og síðar að halda áfram fjárstyrk til að tryggja áframhaldandi útgáfu danska döffsjónvarpsefnisins Døvefilm.

Lesa meira