Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

Fréttir vikunnar 50

13. okt. 2017 Fréttir vikunnar : Hæfileikakeppni í Stokkhólmi - Þáttur 50

Í fréttum vikunnar segir frá tveimur Íslendingum sem tóku þátt í stórum viðburði á vegum EDYC þar sem boðið var upp á hæfileikakeppni og EXPO.

Lesa meira
Fréttir vikunnar 49

10. okt. 2017 Fréttir vikunnar : Gaman Saman í heimsókn - Þáttur 49

Á miðvikuadginn komu döff börn úr Gaman Saman í heimsókn til Félags heyrnarlausra og fengu kynningu um starfsemi og hlutverk félagsins.

Lesa meira
Ljósmynd: Maija Koivisto

2. okt. 2017 Fréttir og tilkynningar : Ólga vegna túlkamála í Finnlandi

Um helmingur finnskra táknmálstúlka mun missa vinnu sína frá 1. janúar 2018  sem mun hafa mikil áhrif á túlkaþjónustu, sérstaklega á vinnumarkaði.

Lesa meira
Fréttir vikunnar 48

27. sep. 2017 Fréttir vikunnar : Dagur Döff 2017 - Þáttur 48

Um helgina fagnaði Félag heyrnarlausra alþjóðaviku döff með skemmtilegri dagskrá á Degi Döff.

Lesa meira
IWD2017_POSTER--1-

18. sep. 2017 Fréttir og tilkynningar : Full þátttaka með táknmáli

Í vikunni er Alþjóðavikan döff og er þema vikunnar „Full þátttaka með táknmáli."

Lesa meira

14. sep. 2017 Fréttir vikunnar : Endurlífgun radd- og táknmáls - Þáttur 47

Dr. Juan Pable Mora segir frá erindi um endurlífgun radd- og táknmáls í verkefnum á sviði samfélagsþátttökunáms á föstudaginn var.

Lesa meira
Døvefilm

7. sep. 2017 Fréttir og tilkynningar : Døvefilm missir styrk frá ríkisstjórninni

Døvefilm mun missa 7,2 milljónir danskra króna styrk frá ríkinu ef fjármálatillaga fyrir árið 2018 verður samþykkt. 

Lesa meira

1. sep. 2017 Fréttir vikunnar : Frá Danmörku til Íslands - Þáttur 46

Heiðdís Dögg formaður Félags heyrnarlausra og Júlía táknmálskennari segja frá alþjóðlegri ráðstefnu döff fræðimanna sem þær fóru á í ágúst og hvar næsta ráðstefna verður haldin.

Lesa meira

30. ágú. 2017 Fréttir og tilkynningar : Umsókn um styrki

Viltu sækja um styrk? Félag heyrnarlausra auglýsir eftir umsóknunum styrki úr Menntunarsjóðnum og Sjóðnum Bjargar Símonardóttur.

Lesa meira
Döff menningardagar í Bergen

28. ágú. 2017 Fréttir og tilkynningar : Döff menningardagar í Bergen

Um síðustu helgi var döff menningardagar haldnir í Bergen með fjölbreytilegu menningar- og fræðasviði og Märtha Louise norska prinsessan heimsótti hátíðina.

Lesa meira
Döffblaðið Febrúar 2016

18. ágú. 2017 Fréttir og tilkynningar : Döffblaðið kemur ekki út í haust

Félag heyrnarlausra tilkynnir að ekki verður gefið út Döffblaðið í haust. 

Lesa meira
Nýr starfsmaður

17. ágú. 2017 Fréttir og tilkynningar : Nýr starfsmaður

Félag heyrnarlausra hefur ráðið Sigríði Völu Jóhannsdóttur sem menningar- og samskiptafulltrúa.

Lesa meira

16. ágú. 2017 Fréttir vikunnar : Gleðigangan 2017 - Þáttur 45

Fylgst var með gleðigöngunni sem var haldin í miðbænum Reykjavíkur um helgina og ein döff dragdrottning tók þátt í göngunni.

Lesa meira
Kevin Uzols leikari og Elsa G. Björnsdóttir leikstjóri

16. ágú. 2017 Fréttir og tilkynningar : Verðlaunamyndin Kári sýnd á Íslandi

Elsa G. Björnsdóttir leikstjóri og höfundur myndarinnar Kára, hlaut verðlaun á Clin D'oeil kvikmyndahátíðinni í júlí og var það í annað skipti sem hún hlaut verðlaun fyrir myndirnar sínar. 

Lesa meira
Quill mús

15. ágú. 2017 Fréttir og tilkynningar : Fólki varð hrifið af tölvuleikjamús sem notar táknmál

Richard Lico kvikari tístaði á Twitter með Quill tölvuleikjamús að heilsa á amerísku táknmáli og viðbrögðin voru yfirþyrmandi frá aðdáendum.

Lesa meira
Áslaug Ýr Hjartardóttir

10. ágú. 2017 Fréttir og tilkynningar : Áslaug áfrýjar dómi héraðsdóms vegna mismununar

Daufblindu konunni var synjað um túlkaþjónustu í norrænum sumarbúðum og áfrýjaði dóminn fyrir mismunun því hún þarf nauðsynlega túlk til að vera með í samfélaginu.

Lesa meira
Færeyskt táknmál viðurkennt

10. ágú. 2017 Fréttir og tilkynningar : Færeyskt táknmál viðurkennt

Í byrjun júlí var færeyskt táknmál viðurkennt í gegnum frumvarp í færeyska lögþinginu og Færeyingar fagna þessum stóra degi.

Lesa meira

15. jún. 2017 Fréttir og tilkynningar : Skrifstofa lokuð yfir sumarið

Skrifstofa Félags heyrnarlausra verður lokuð yfir sumarið. Lokað verður frá og með 30. júní og opnar aftur að nýju 8. ágúst á hefðbundnum opnunartíma kl. 9:00.

Lesa meira

8. jún. 2017 Fréttir og tilkynningar : #StopKela

Þann 2. júní komu 150 manns til að mótmæla nýjum skilyrðum sem Kela túlkaþjónusta hafði lagt fram vegna samkeppnishæfs tilboðs frá utanaðkomandi þjónustuaðilum í Finnlandi.

Lesa meira
Sigurlín Margrét Sigurðardóttir, ein af stofnendum Döff Ísland

23. maí 2017 Fréttir vikunnar : Döff Ísland - Þáttur 44

Döff Ísland tók þátt í verkefninu Startup Tourism sem er 10 vikna viðskiptahraðall til að þróa viðskiptahugmyndir sínar. Sigurlín Margrét ein af stofnendum fyrirtækisins segir hvað hefur breyst frá upphafi.

Lesa meira