Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

Nýr starfsmaður

17. ágú. 2017 Fréttir og tilkynningar : Nýr starfsmaður

Félag heyrnarlausra hefur ráðið Sigríði Völu Jóhannsdóttur sem menningar- og samskiptafulltrúa.

Lesa meira

16. ágú. 2017 Fréttir vikunnar : Gleðigangan 2017 - Þáttur 45

Fylgst var með gleðigöngunni sem var haldin í miðbænum Reykjavíkur um helgina og ein döff dragdrottning tók þátt í göngunni.

Lesa meira
Kevin Uzols leikari og Elsa G. Björnsdóttir leikstjóri

16. ágú. 2017 Fréttir og tilkynningar : Verðlaunamyndin Kári sýnd á Íslandi

Elsa G. Björnsdóttir leikstjóri og höfundur myndarinnar Kára, hlaut verðlaun á Clin D'oeil kvikmyndahátíðinni í júlí og var það í annað skipti sem hún hlaut verðlaun fyrir myndirnar sínar. 

Lesa meira
Quill mús

15. ágú. 2017 Fréttir og tilkynningar : Fólki varð hrifið af tölvuleikjamús sem notar táknmál

Richard Lico kvikari tístaði á Twitter með Quill tölvuleikjamús að heilsa á amerísku táknmáli og viðbrögðin voru yfirþyrmandi frá aðdáendum.

Lesa meira
Áslaug Ýr Hjartardóttir

10. ágú. 2017 Fréttir og tilkynningar : Áslaug áfrýjar dómi héraðsdóms vegna mismununar

Daufblindu konunni var synjað um túlkaþjónustu í norrænum sumarbúðum og áfrýjaði dóminn fyrir mismunun því hún þarf nauðsynlega túlk til að vera með í samfélaginu.

Lesa meira
Færeyskt táknmál viðurkennt

10. ágú. 2017 Fréttir og tilkynningar : Færeyskt táknmál viðurkennt

Í byrjun júlí var færeyskt táknmál viðurkennt í gegnum frumvarp í færeyska lögþinginu og Færeyingar fagna þessum stóra degi.

Lesa meira

15. jún. 2017 Fréttir og tilkynningar : Skrifstofa lokuð yfir sumarið

Skrifstofa Félags heyrnarlausra verður lokuð yfir sumarið. Lokað verður frá og með 30. júní og opnar aftur að nýju 8. ágúst á hefðbundnum opnunartíma kl. 9:00.

Lesa meira

8. jún. 2017 Fréttir og tilkynningar : #StopKela

Þann 2. júní komu 150 manns til að mótmæla nýjum skilyrðum sem Kela túlkaþjónusta hafði lagt fram vegna samkeppnishæfs tilboðs frá utanaðkomandi þjónustuaðilum í Finnlandi.

Lesa meira
Sigurlín Margrét Sigurðardóttir, ein af stofnendum Döff Ísland

23. maí 2017 Fréttir vikunnar : Döff Ísland - Þáttur 44

Döff Ísland tók þátt í verkefninu Startup Tourism sem er 10 vikna viðskiptahraðall til að þróa viðskiptahugmyndir sínar. Sigurlín Margrét ein af stofnendum fyrirtækisins segir hvað hefur breyst frá upphafi.

Lesa meira
Auglýsing frá Öryrkjubandalagi Íslands

10. maí 2017 Fréttir og tilkynningar : Hvert ert þú að fara?

Félag heyrnarlausra fékk myndband að gjöf í tilefni afmælis Öryrkjubandalags Íslands og auglýsingin er partur af vitundarvakningu í samskiptum milli heyrandi og heyrnarlausa.

Lesa meira
Skade veitingastaður

5. maí 2017 Fréttir og tilkynningar : Nýr veitingastaður í eigu döff að opna í Kaupmanahöfn

Nýr veitingastaður að nafni Skade sem er stofnaður af döff eigendum verður opnaður í Kaupmannahöfn í maí.

Lesa meira
Startup Tourism

4. maí 2017 Fréttir og tilkynningar : Nýtt döff fyrirtæki í ferðaþjónustu

Deaf Iceland er nýtt íslenskt döff fyrirtæki sem tók þátt í Startup Tourism verkefninu til að fá tækifæri til að þróa áfram viðskiptahugmyndir sínar með leiðsögn frá sérfræðingum.

Lesa meira
Svala - Paper

3. maí 2017 Fréttir og tilkynningar : Táknmálsþýðing á Eurovision lagi

Félag heyrnarlausra átti samstarfsverkefni við táknmálsþýðendur fyrir Eurovision lagið, Paper, eftir Svölu á alþjóðlegu táknmáli.

Lesa meira
Samflot

12. apr. 2017 Fréttir vikunnar : Samflot - Þáttur 43

Félag heyrnarlausra sendi 5 döff manneskur í prufu á samfloti með flothettu og tilgangur námskeiðsins var að fá slökun og hugleiðslu ofan í vatni.

Lesa meira
Uldis Ozols

11. apr. 2017 Fréttir og tilkynningar : FEAST á Íslandi

Það verður ráðstefna Formal and Experimental Advances in Sign Language Theory (FEAST) haldin hér á landi til að fræðast um nýjustu rannsóknir í táknmálsfræðum.

Lesa meira
Málþing í fangelsi

10. apr. 2017 Fréttir vikunnar : Málþing í fangelsi - Þáttur 42

Það var norrænt málþing unga fólksins sem haldið var í Helsinki, Finnlandi helgina 24. - 26. mars og þema þess var uppskrift að árangri fyrir frumkvöðlafyrirtæki.

Lesa meira
Samstarf við Háskólann í Reykjavík

7. apr. 2017 Fréttir og tilkynningar : Rannsókn í samstarfi við HR

Háskólinn í Reykjavík í samstarfi við Félag heyrnarlausra sendir út spurningalista til félagsmanna um andlega líðan og viðhorf til sálfræðiþjónustu.

Lesa meira
Margrét Auður Jóhannesdóttir og Ástbjörg Rut Jónsdóttir

30. mar. 2017 Fréttir vikunnar : Kári og Villi - Þáttur 41

Viðtal við Elsu G. Björnsdóttur sem leikstýrði nýrri stuttmynd að nafni Kári og við túlkana Margréti Auði Jóhannesdóttur og Ástbjörgu Rut Jónsdóttur um verkefnið þeirra í Vísindasýningu Villa.

Lesa meira
Jenny

8. mar. 2017 Fréttir og tilkynningar : Sumarháskóli í Aarhus

Háskólinn í Aarhus býður upp á spennandi námskeið í sumar sem tengjast málvísindum í táknmáli og túlkun.

Lesa meira

24. feb. 2017 Fréttir og tilkynningar : Umsókn um styrki

Viltu sækja um styrk? Félag heyrnarlausra auglýsir eftir umsóknunum styrki úr Menntunar- og Styrktarsjóðnum Döff og Sjóðnum Bjargar Símonardóttur.

Lesa meira