Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

Döffblaðsins

13. sep. 2018 Fréttir og tilkynningar : Ritstjóri Döffblaðsins óskast

Stjórn Félags heyrnarlausra auglýsir eftir ritstjóra fyrir útgáfu Döffblaðsins sem stefnt er á að gefa út í kringum 59 ára afmæli félagsins þann 11. febrúar 2019.

Lesa meira
Skuggamynd stúlku

11. sep. 2018 Fréttir og tilkynningar : Skuggamynd stúlku

Leiklistin Skuggamynd stúlku verður sýnd á íslensku táknmáli í Félagi heyrnarlausra þriðjudaginn 25.september kl.19. Sýningin hentar öllum aldurshópum þó hún sé sérstaklega hugsuð fyrir unglingastig grunnskólanna.  Allir velkomnir á sýninguna og endilega að taka vini og ættingja með.

Lesa meira
Hvað er að frétta hjá Félagi heyrnarlausra?

11. sep. 2018 Fréttir og tilkynningar : Hvað er að frétta hjá Félagi heyrnarlausra?

Að loknu sumri er kjörið að draga saman nokkur mál til að upplýsa félagsmenn og aðra hvað félagið er að bauka þessa dagana. 

Lesa meira

10. sep. 2018 Fréttir og tilkynningar : Happdrættissala Félags heyrnarlausra er hafin

Hausthappdrættissala Félags heyrnarlausra er hafin. Sölumenn á vegum félagsins munu heimsækja heimili landsins og bjóða til sölu happdrætti Félags heyrnarlausra fram til 10 desember.

Lesa meira
Tannlæknir sjúkratryggingar

6. sep. 2018 Fréttir og tilkynningar : Samningur um tannlækningar aldraða og öryrkja.

Búið er að undirrita 3ja ára rammsamning um tannlækningar fyrir aldraða og örykja sem tók gildi 1.september.

Lesa meira
island.is

6. sep. 2018 Fréttir og tilkynningar : Heimasíðan www.island.is

Á heimsíðunni www.island.is getur þú nálgast gögn frá FLESTUM opinberum stofnum og sveitarfélögum og vakin er athygli á að þú getur nálgast mikilvægar upplýsingar um þig.

Lesa meira
Myndsímatúlkun

29. ágú. 2018 Fréttir og tilkynningar : Myndsímatúlkun

Myndsímatúlkun Shh flytur þjónustu sína yfir í forritið Skype for Business frá og með 3. september 2018.

Lesa meira
Umsókn um styrki

24. ágú. 2018 Fréttir og tilkynningar : Umsókn um styrki

Stjórn menntunarsjóðs og sjóðs Bjargar Símonardóttur auglýsa eftir umsóknum um styrki í sjóðina. Umsóknarfrestur er til 30. settember 2018…..

Lesa meira
Sumar og leikjanámskeið

29. jún. 2018 Fréttir og tilkynningar : Leikjanámskeið

Í júní var haldið leikjanámskeið fyrir döff börn og coda börn í umsjón Sindra Jóhannssonar. 

Lesa meira
Gerðuberg í sumarfrí

27. jún. 2018 Fréttir og tilkynningar : Gerðuberg í sumarfrí

Döff dagskrá verður ekki í boði í Gerðubergi

Lesa meira
Döff Gerðuberg

20. jún. 2018 Fréttir og tilkynningar : Döff Gerðuberg

Í tilefni af loknu góðu vetrarstarfi var samverustund í Gerðubergi, boðið var uppá kaffi og kökur. Starfsemi Döff Gerðuberg verður áfram opin í sumar og í umsjá Bubba. 

Lesa meira

13. jún. 2018 Fréttir og tilkynningar : Áfram Ísland!

HM í Rússlandi byrjar í dag! Við hjá Félagi heyrnarlausra styðjum íslenska landsliðið, þeim til heiðurs ásamt öllum stuðningsmönnum höfum við gert táknmálsútgáfu af laginu "Áfram Ísland!,, með góðfúslegu leyfi lagahöfundars. Við hvetjum alla að læra táknmálið fyrir "Áfram Ísland!,,

Lesa meira
Þjónusta félagsins og félagsaðild

6. jún. 2018 Fréttir og tilkynningar : Þjónusta félagsins og félagsaðild.

Félag heyrnarlausra vill upplýsa fólk að með félagsaðild í Félagi heyrnarlausra gefst félagsmönnum aðgengi að þjónustu, ráðgjöf og annarri þjónustu sem Félag heyrnarlausra hefur að bjóða.

Lesa meira
DKNF 2018

24. maí 2018 Fréttir vikunnar : Komdu og vertu með! - Þáttur 62

Norræn menningarhátíð heyrnarlausra verður dagana 2.-5.ágúst í Kaupmannahöfn. Sjá nánar dagskrá hér á www.dnkf18.com . Allir geta fundið eitthvað fyrir sig að geta.

Lesa meira
Íþróttir

11. maí 2018 Fréttir og tilkynningar : Sumar og leikjanámskeið fyrir döff og coda börn á aldrinum 6-15 ára:

Skemmtilegt sumarnámskeið fyrir táknmálstalandi börn á aldrinum 6-15 ára dagana 11.-15.júni kl.9-13....

Lesa meira
bus travel

9. maí 2018 Viðburðir : Vorferð

Farið verður í stórskemmtilega vorferð, deild 55+ og deild konukvölds hafa skipulagt góðan dag fyrir félagsmenn.

Lesa meira
Fræðsla

7. maí 2018 Fréttir og tilkynningar : Ráðstefna fyrir döff konur í Evrópu.

Félag heyrnarlausra á Spáni CNSE ásamt Félagi heyrnarlausra í Valencia FESORD-CV halda ráðstefnu í Valencia 18.-20.október 2018 fyrir döff konur í Evrópu.

Lesa meira
Calvin Young

2. maí 2018 Fréttir vikunnar : Viðtal við Calvin Young - Þáttur 61

Í þessu myndbandi fáum við að kynnast Calvin Young stuttlega, hann kom í heimsókn til Félags heyrnarlausra og hélt fyrirlestur um ævintýri Seek the World og ferðalögin.

Lesa meira