Aðalfundur Félags heyrnarlausra 2014-2015

Haldinn fimmtudaginn 28. Maí 2015 á Þverholti 14, Reykjavík 

Fundagestir : 56 (Kl. 17:36)
Kosning :

Dagskrá fundarins :

Leiðrétting á dagskrá, var kosning varaformann en átti að vera kosning formann til tveggja ára.

a) Formaður félagsins setur fundinn

Heiðdís Dögg Eiríksdóttir, formaður Félag Heynarlausra, setti fundinn kl 17:15, óska félagsmenn velkomna í fundinn. Tilbreyting fimmtudag í stað fyrir laugardag - sjá hvernig gengur og tími.

b) Kosning fundastjóra

Stjórnin kom með tillögu að bjóða Uldis Ozols sem fundastjóri aðalfundsins og það var samþykkt af öllum félagsmönnum.

c) Kosning ritara

Samþykkt að Hanna Lára fyrir ritari.

Tillaga um að víxla d og e lið í dagskrá, allir samþykkja þetta.

d) Endurskoðaðir reikningar fyrir siðasta almanaksár lagðir fram til samþykktar

Endurskoðandi kynnti sig og byrjaði að fara yfir ársreikningana. Hann hafði engar athugasemdir við ársreikninginn.

Það varð munur 2013-2014 af því borð og stólar voru keyptar fyrir félagið.

Ragna : Vilja að fá vita öll deildir fengu mikið styrkir. Hefur spurt um þetta aftur og aftur.

Daði svaraði að öll deildir hafa eigin bankareikning og eru sjálfstæð. Félagið sér bara um bankareikningar. Deildir sjái um eigin fjáröflun. Félagið styrkir ferðakostnað deildanna eins og Puttalingar á DNUR og EUDY fund, Döff 55+ norræna fund og svo framvegis. Ragna vil fá vita hvort það er mismikið styrkt milli deildanna. Eins og hvort ÍFH fái minna styrk frá Fh miðað við önnur deild. Heiðdís bætti við að það er reynt að tryggja jafnræði milli deildanna og það fari eftir hvort deildin eru virkir í erlenda samvinnu.

Magga: spyr um hversu mikið pening fara í “félagstarf”.

Daði svarar: Rekstaráætlun er samþykkt af stjórn. Misjafnt er eftir árum hvort það sé endurgreitt vegan erlenda samstarf.

Varðand tekjur vegna félagstarf það er hluti af lið 11. Styrkir, gjafir og framlög.

Magga vildi vita hversu mikið fer þetta undir 11 í félagstarf . Daði segir að þetta er ekki ákveðið, heldur allskonar styrkir sem eru sóttar um og eyrnarmerkt fyrir verkefnum en Reykjavíkurborg og Ríkið styrkja ekki krónu í félagstarf.

Ársreikning samþykkt meirihluta. 

Gestir 58 kl.17.51

e) Ritari les fundargerð síðasta aðalfundar

Hanna Lára les upp aðalfundagerð frá aðalfund síðasta ár.

Trausti kom með fyrirspurn. Árshátið er ekki enn búið að laga með verð. Heiðdís lagði fram að FH hafa borgað allt saman 700 þús á móti félagsmenn borgi ákveðið. En skoða þetta með næst verð með félagsmenn og ekki félagsmenn.

Meiri hluti samþykkt, 3 sitja hjá.

f) Formaður les skýrslu stjórnar

Táknmálsvideo sem Heiðdís formaður les skýrslu stjórnar.

g) Umræður um skýrslu stjórnar

Haukur ánægður með táknmálsvideo og vildi sjá þetta áður. Það er búið að gefa út stefnumótun og er stjórnin enn að vinna í þessu með bárattu texta og fleira.

 (stefnumótun)

Heiðdís svarar : Höfum ekki gleymt þessu, nýtum okkur tíma og tækifæri til að taka þetta upp. Munum skoða þetta nánar í samvinnu við stefnumótun.

Guðrún kom með athugasemd að það er erfitt að sjá skjárvarpa vegna það er svo bjart og vantar gluggagjöld.

Heiðdís : Það er að vinna í því og hvatti hana að skoða skýrslur á netinu.

Sigríður Vala vildi vita hverjir eru fulltrúar í málnefnd íslenska táknmál.

Heiðdís svarar : Heiðdís er fulltrúi Félags heyrnarlausra í málnefnd

Magga : Spyr um fyrirspurn sem Málanefnd sendi frá sér í fyrra um stöðu barna gagnvart táknmálinu, er eitthvað niðurstaða komið úr því?

Heiðdís svarar: Enginn niðurstaða en Félag heyrnarlausra er byrjað að senda bréf í tengslum við það.

Uldis kom með tillögu með heimasiðu, þó heimasiðan er alveg að verða tilbúin en finnst gamla heimasíðan með fréttir neðst ekki gott og það væri betra að gera svipað og í Lettlandi og syndi heimasiðuna www.lns.lv

Stjórnin þakkar fyrir ábendinguna.

Meirihluti samþykkja skýrslu stjórnar.

Fjöldi : 59 manns

h) Bornar upp tillögur er fyrir fundinn hafa verið lagðar 

Heiðdís segir frá síðasta úthlutun úthlutunarsjóðsins var seinkað vegna páska, erlendis vegna DNR siðan fá stjórnar í fund. Tillaga í 5 grein - er að umsóknarfrestur væri til 15 mars og 15 september og gefa út 1 apríl og 1 oktober.

Magga :  í Grein 2 fannst henni að það vantaði eitthvað á milli fyrir unglinga og aldraða og það mátti ekki mismuna.

Heiðdís svarar: Meinar þú á besta aldri eða..til að skipta út ákveðið setning

Magga svarar: Vöggu til grafar.

Hjördís segir best að láta þetta vera vegna samstarf með norræna eins og barnamót, unglingamót og fleira. Frekar að breyta/umorða eða bæta orð í.

Jónas: Hann upplifir að það vantaði fyrir hans aldri en komst inn í 37 gruppu og ángæður með það væri virkt þar fyrir hann. Hvað með  37 gruppu?

Heiðdís svarar:  Tillaga með nýtt orð eða setning getur tekið langa tíma en skal laga þetta á meðan þið eruð í mat.

HLÉ kl 18:32- 19:00

Heiðdís sýnir fram nýja setningu í grein 2. Nýtast einstaklingum frá vöggu  til grafar.

Anna Lauga : Hún sótti um vegna siglunarferð (menningarviðburð) með dömum en var hafnað og skildi ekki afhverju en í grein 2 stendur menningarviðburð.

Heiðdís bað um að þessi umræða verði í önnur mál

Magga : Hún útskýrði hvað Anna Lauga meinti að það v

Anna Lauga meinar að stjórn eru með ákvörðun hvirt umsækjandi fær styrk eða ekki en í grein stendur að það sé skylda.

Hjördís :

Heiðdís biðja um að klára varandi 15 mars og 15 sept.

SiggaVala : Hvort að geyma 2. Gr til önnur mál.

Heiðdís:

15 mars og 15 sept

Meiri hluti samþykkir

Setningabreyting í gr 2.

Meiri hluti samþykkir – 1 móti 

Heiðdís leggur fram á prófklestra að lesa grein 2.

Julía spyr ef prófkalestrar ætla lesa en aðalfundurinn að samþykkja.

Heiðdís, getum tala um þetta næsta aðalfundur að samþykkja gr 2 þegar prófklesara er búin að yfirfara gr 2.

Meirihluti samþykkja – gul  7 – rauð 1

i) Kosning

Trausti –

Meðstjórnanda, Benni og Sigga buðu sig áfram.

SiggaVala – Allir samþykkir

Benni – Allir samþykkir

Formaðurinn Heiðdís – Allir samþykkir

-       Kosning tveggja aðalstjórnarmanna til tveggja ára

-       Kosning formanns til tveggja ára

Hjördís – Kjörnefnd í önnurmál

Meiri hluti samþykkir.

j) Önnur mál

A)Heiðdís er með 2 önnurmál.

1) hækka félagsgjöld upp í 4 þús.

Meiri hluti græn – gul 2 – rauð 5

2) Stefnumótun tilbúin – boða annan félagsfund í tengslum við stefnumótun – fyrir júlímánuð

Meirihluti samþykkir

Júlía : Hrósar fyrir frábær aðgengi að PPT.

Tillaga með að hafa leiklistarmenning í apríl-maí.

Tvær stórar ráðstefnur – Málvísindaráðstefna á Íslandi árið 2017 í háskóla.

Deaf Academia í Hörpu árið 2019.

Anna Lauga: Tengist við gr 2 vegna menningarviðburð. Hún meinar að eins og staðan er með reglu á vera afurvirkt greiðsla vegna höfnun á ferðastyrk til Bandaríkjanna. Spur hvor stjórn hafi vald á hvort hún má eða má ekki fá styrk og vil heyra þetta frá stjórn.

Uppsett svið er ekki réttur staður fyrir döff og á að vera í horninu. Hún vil að stjórnin skoða þetta með svið hvort þetta hentar fyrir alla.

Gummi :

Magga : Það eru víst menningarviðburðir í siglingu vegna þar er margt gert sem er ekki gert á íslandi t.d leiklist og fl. er döff skipulagt. Fyritækið sem skipulagði siglinguna er viðurkennt. Hún las upp höfnunbréfið sem hún fékk. Hún vill að stjórnin að endurtaki umsóknirnar. Bóka þetta!

Trausti : Sammála sem Anna Lauga talar um sviðið. Hann hugsaði það ekki fyrr. Hann finnst að súlan væri hindrandi.

Heiðdís : Við erum 5 í sstjórn og ekki alltaf sammála en meirihluti væri sammála. Bóka þetta.

Haukur: Hann segir að gr. 2 væri skýr en stjórnendur væru að gera mistök og velja já eða nei. Siglingarferð væri menning og finnst að þau sem fóru eigi rétt á styrk eins og stendur í gr 2.

Stefnumótun.   Túlkur og hindrun – erlendis – fær ekki túlk með.

Vilja gera stefnumótun með þetta.

Hann óskar eftir að döffbörn gæti jafnræðis í grunnskólum.

Gummi : Gagnrýnir orðið niðurlæging og telur orðið ofnotað á fundi sem þessum.

Heiðdís: Mikilvægt að öll samskipti verði kannað með frumheimildir á hreinu en ekki “þessi sagði  -  hinn sagði” svo stjórn geti skoðað málið, annað er ómögulegt.

Íris: Saknaði þess að vera ekki á forsíðunni á síðasta Döffblað þar sem hún væri varamaður.

Heiðdís: Klaufalegt mistök

Trausti: Ef maður er vitni að rógburði þá er best að stíga fram og segja frá atvikinu í staðinn fyrir að að segja næsta og næsta manni frá það virkar ekki svona einfalt.

Hvetur að framkvæmdastjóri verði virkari í hagsmunamálefni.

Happdrætti sé ryksuguð yfir hverfið. Þeas tvöföld yfirferð á sama svæði. Óskar eftir að endurskoða vinnubrögðina.

Fulltrúar deildar… senda út til útlanda. ÍFH fulltrúi ekki í Russlandi olymiumót og vilja vita afhverju var ekki sent þangað.

Afslátt félagsmenn – Báðir hlú og doff borgar jafn er meira virði fyrir hlú þar sem hlú borgar það sama og doff. 

Beinútsending í skjárvarpa TEKK og ÍSl fótbolta. Þann 12 júní.

Sigurbjörn : Happdrætti miðar. Það kom maður og selja happdrætti en kunnaði ekki táknmál. 

MAgnús : Varðandi happadrættisöluna, undanfarið 5 árin hefur hann unnið við að selja miðanna í mun stærra svæði og tekist að klára selja mun fleiri miðar en í dag er mun minna svæði til að selja og þar af leiðir er ómögulegt að ná “30% bónusar” með því að selja yfir 1500 miða. Leggur til að endurskoða bónusarkerfi.

Heiðdís : Best að spyrja IFH varandi Russland OL.

Ragna: Happadrættisala, var búin að óska eftir að fá að selja happadrætti en ekki var óskað eftir hennar starfskrafta en í staðin var hóað til ákveðnar einstaklingar að hoppa inn í söluferð og spurt er hversu margir útlendinar selja happadrætti í dag? 

Magga: Varðandi útlendingar sem koma hingað til að selja miða eru þeir með atvinnuleyfi til að selja happadrætti á íslandi þar sem það er ólöglegt að stunda sjálfboðavinnu án atvinnuleyfis. Hvernig er það hjá FH að greiða laun til útlendinga varðandi gjaldeyrishöft.

Magnús: Óskar eftir sérfund með happadrættismönnum amk 2x á ári. Svo væri hægt að ræða um skipulag og upplýsingar og áherslur til sölumanna.

Óánægður með að sérvaldnar einstaklingar fá forgang í því að fara í söluferð án þess að fara í biðlista. Miðað við það sem hann frétti.

Hann finnst nóg að Gunnur sjái um happdrættið fyrir hann.  Hrósar henni fyrir að vera skýr.

Heiðdís.

Bónus – Ætlum að skoða þetta

Varandi sölumann er möguleiki að sú sölumann hafi tekið með vin til að selja með sér.

5 útlendingasölumenn.

Daði : Hann segir að það er mikið skipulag að hafa útlendingar sem fara á öll landsvæði og fundnar eru ódýrar gistingar og fl. Útendingar selja mjög vel og þarf að passa upp vel á fjáröflun í FH. Hann segist að gera sitt besta til að tryggja góða sölu.

Útlendingar hafa ekki atvinnuleyfi en það er spurning um lögbrot eða ekki. Það sem þeir þurfa gera sjálfir er að gefa upp til skatts eins og allir aðrir happdrættissölumenn. Ósanngjarnt að beita öðru reglu gagnvart útlendingur en við íslenska sölumenn.

Happadrættissalan er það skipulagt að félagið nýttir hvern dag til að selja miðana og það er vel skipulagt og haft hagkvæmt.

María Jonny: Hvort Íris fari ekki inn í stjórn þar sem Hanna Lára er farin?

Ein P stæði er ekki nóg fyrir fatlaða. Mælir með amk 3 P stæðum.

Heiðdís svarar: Hanna Lára var fyrsti varamaður en Íris varamaður nr 2. Þar sem Hanna Lára er starfsmaður núna og dregið sig úr hlé frá stjórn. Þannig með því er Íris fyrsti varamaður.

Stjórn Fh mun skoða þetta með P stæði.

Þórhallur: Finnst í góðu lagi að SHH og Fh eigi í samvinnu um ýmis málefni. En finnst að stundum er klíka innan um Shh og Fh ráði um hverjir verða valinn til að vera þátttakandi í einhverju verkefni.

Hann fékk viðurkenningu fyrir góð störf um frá Háskóla Ísland. Honum þótti sárt að fá ekki hamingjuóskir frá Félag heyrnarlausra.

Hann finnst að það væri jafn ef á að sleppa að senda samúðarkveðjur og hamingjuóskir.

Hann finnst að það þurfa að hafa námskeið/fræðslu fyrir 112 og sms.

Ef hann er giftur útlendingi og hann finnst að útlendingi fái aðgang til að fá aðstoð í Fh þegar hann er félagsmaður í FH.

Óángæður með árshátiðarmatur.

Gummi : Óskaði Þórhallur til hamingju með viðurkenningu. En það er ekki auðvelt að vita allt, engin kom og láta vita af þessu.  En samúðarkrans er oft fyrir þau sem hafa verið heiður í félaginu.

Friðjón : Árskýrsla, frekar of seint því ég sá þetta í morgun .  Hvað notar doff aðalega til að fá fréttir t.d í facebook eða heimasiðu?

Heiðdís svarar Þórhallur

Segist að FH og SHH eru að passa að vera hlutlaus.

Það var búinað skrifa um Þórhallur í FH siðu en möguleiki ekki búin að hafa beinsambandi við þig.

112 línan skoða það.

Lög félagið er 6 mánuðir

Skýrslan var sent seint og ný aðferð PPT og verður betri næst og send fyrr.

Heiðdís spyr félagsmenn að rétta upp hönd með noktun facebook eða FH síðu.. Það varð mjög jafn. Ungmenni notar mest facebook en eldra FH síðu.

Júlía: SHH sendir sjaldan starfsmenn erlendis en hins vegna sækja starfsmenn um styrk hjá BHM. En samband við að senda fulltrúa erlendis á vegum Málanefndar. 

Uldis: Það var eitt verkefni sem valið var til að fara á vegum SHH erlendis. Ekki meira. 

Þórhallur: Leiðinlegt þegar hann vildi bjóða L og Hom að heimsækja Döfffélag í sumartíma en FH var lokað og engin við að opna.

Heiðdís svarar að Það þurfa alltaf að panta og athuga hvort það sé laus salurinn. Allar deildir þurfa að gera þetta líka.

Sirrý : Sammála Önnu Laugu  með að færa sviðið. Ég er búin að segja þetta áður, henni leiðist að sjá fáar útlendingar í aðalfundi og þau eiga erfitt að fá pössum fyrir börnin. Kaupa strax barnadót! 

Leiðinlegt að það er ekki húsvörður í húsinu né dyrabjalla því að Sunna upplifði óþægindi hvort aðalhurðin er opin eða læst á kvöldin þó hún opnar eftir sig þegar hún fer inn. 

Ekki sátt að vera minna í FH en í Gerðuberg, Vil vera meira í FH

Daði svarar.  Ég ræð engu með Gerðuberg. Kannski best að Júlía svarar.  Ég vil sjá meira líf í FH.

Júlia segir jú það er hægt að koma oftar í FH en það eru líka samkomur í Gerðuberg eins og ferðalög og fleira. 

Anna Jóna,  Gerðuberg er góður staður til að hittas og það tengt við Reykjavíborg til að hafa virkara félagslíf. Gott fyrir Reykjavíkurborg að sjá starfsemi aldraðra döff út á við eins og í Gerðubergi. 

Biðja stjórnin að senda meira af bréfum með upplýsingum. 

Arnar

Sammála að það þurfa að fá dýrabjöllu!

Sirrý KAupa 70 “ sjóvarp

Leon Þarf að laga karla WC hurð og bleyjuskipti borð

AnnaLauga :

Stjórnin þurfa að vera meira meðvitaðir hvernig og hverjir eru staddir eins og með fjármálum, erum sumir fátækir.

Má Codabörn að selja happdrætti?

Launavelta of mikill, þarf að endurskoða hvort það er of mörg starfsfólk.

Stjórn þarf að skoða og hagræða.

Endurskoða salinn og sviðið og kringlótt borð

Er hægt að hafa samband við Stjórn first um að athuga hvort hún fær styrk fyrir að fara í einhverja ferð eða menningarviðburð eða annað.

Gæta þess að seilast ekki of djúpt í vasana félagsmanna, við félagsmenn erum ekki efnuð. Frí súpa 

Uldis : Frístundaheimili í Hliðskóla. Puttalingar myndi koma í heimsókn í einu sinni  eða tvisvar á viku og spjalla við krakkana þar?

Haukur  : Vil spyrja um bárattu með textana og sjóvarp, nú er ´buin að benda á Heyrnarhjálp og finnst þetta skrýtið.  Er Heyrnarhjálp búin að fá þetta verkefni til að sjá um bárattu texta og sjónvarp?

Fyrirspurn fyrir Arný- Er Gerðuberg opið fyrir alla? Er FH að blanda sig inn í Reykjavikborg sem sér um Gerðuberg?

Júlía svarar : Markmið hópurinn er 55 + Búin að skoða reglu og það þarf að laga í næsta aðalfundi aldraða.

Heiðdís svarar. Fyrir nokkrum árum var lagt meira á að fá ísl táknmáli í lög en textamálefni var aldrei hunsað. Við erum enn að vinna með textamál.

Sirrý: Hver ráða og bera ábyrgð um textamálefni? 

Júlía. Hitti Svandísi Svavarsdóttir. Hvernig væri staðan…. Búin að búa til lög fyrir textun og senda á menntamálaneytið og er það enn í vinnslu. Ef lögin væru gild þá er hægt að kæra.

Heiðdís segir baráttu fyrir textun halda áfram.

Magga : Lífsgæði könnnun – stór hópur – Senda öllum félagsmenn könnun um hvernig lifs er nú í dag. Síðast var könnun gerð árið 1988

Ekki búið að sjá auglýsingu menntunarsjóðs né ársreikning. Er sjóðurinn enn virkur?

FH skuldar enn 1 milljón í Bjargarsjóðuog eiga nóg  pening til að borga það.

Hvar eru brunaviðvörunarljós?

Heiðdís :

Daði er búin að hafa fund með brunaeftirlitið og það er í vinnslu. Tengsl við brunastiga og blikkljósabúnað brunaviðvörunar.

Daði : Bjargarsjóður. Má ekki vera undir 9 milljónum. En búið að hækka frá áramótum v vaxta. Fh auglýsti nýlega ásamt því að auglýsa á meðal helstu kvikmyndaframleiðenda.

Varðandi skuld 1 milljón, er gömul skuld sem truflaði ekki en stjórn búin að samþykkja að greiða þessa milljón.

Menntunarsjóður, við auglýsum reglulega. Reynum að hækka höfuðstólinn með styrkjum. Á aðalfundi fyrir nokkrum árum síðan var samþykkt á aðalfundi að leggja niður menntunarsjóð þar sem kostnaður vegna vinnslu á árssreikningi sem kostaði tæplega 80 þús. Í stjórn sitja Trausti, Árný og Heiðdís.

Hjördís;  Ég er hér vegna kjörnefndar.  Mín tillaga er setja saman nýja nefnd. Trausti aðstoðar, í dag eru Trausti, María Jonny, Leszek og Hanna Kristín en hún hefur sagt sig úr nefndinni. Trausti tilbúinn að vera áfram, María vill segja úr, Leszek vill halda áfram. Vantar einn með í nefnd og einn varamann.

Trausti útskýrir hlutverk kjörnefndar. Sigurbjörn, Friðjón og Guðrún Óla eru tilbúin að setjast í nefnd.  

Tillaga að kjörnefndin sjálf leysi út hver situr í nefnd og hverjir verða varamenn.

Samþykkt 

Magnús: Vill vita hvort Fh megi selja vín eða ekki – kanna vínveitingaleyfi.

Starfsemi FH þarf að nota GSM.  Starfsfólki fái nýtt GSM svo hann geti náð sambandi við þau via GSM.

Vill sjá innanhústeikningu, samþykkta. Segir að Þröstur sé með það.

Trausti:  Tillaga að stytta lokafrest vegna framboðs í 7 daga í staðinn fyrir 21 dag. Athuga með lagatillögu á næsta aðalfundi. 

Jónas: Miðað við aðstæður í íslensku þjóðlífi er ég alveg hissa að Fh geti keypt húsnæði. Á félagið allt húsið?

Sigga Vala: Varðandi frístund eftir skóla, þarf að efla táknmálstalandi starfsfólk fyrir börnin. Vil sjá að börnin eyði meiri tíma í FH sem er vagga menningar döff.   Hefur upplifað að nýir foreldrar eigi ögn erfitt með að fóta sig í samfélagi döff, biður alla að sýna því biðlund.

Heiðdís lokar aðalfund og þakkar fundastjóra, fundaritara og öðrum sem komu að aðalfundastarfinu.

Fundi slitið kl 21:53