Fréttir og tilkynningar

Námskeið

16. mar. 2018 Fréttir og tilkynningar : Leikja- og íþróttanámskeið

Félag heyrnarlausra auglýsir eftir hlutastarfi eftir umsjónamönnum og skipuleggjendum leikjanámskeiðs fyrir döff börn og CODA börn dagana 11-15 júní 2018.

Lesa meira
Leah Katz-Hernandez

09. mar. 2018 Fréttir vikunnar : Viðtal við Leah Katz-Hernandez - Þáttur 59

Tekið var viðtal við Leah Katz-Hernandez sem var fyrsti döff móttökustjóri undir stjórn Obama forseta í Hvíta húsinu um starf hennar.

Lesa meira

08. mar. 2018 Fréttir og tilkynningar : Leitað er eftir nýjum framkvæmdastjóra

Discovering Deaf Worlds (DDW) leitar eftir nýjum framkvæmdastjóra. Hefur þú áhuga?

Lesa meira

Frétta og tilkynningasafn


Viðburðir

22.3.2018 18:00 - 22:00 Félag heyrnarlausra Seek the World fyrirlestur

Calvin Young heimsþekktur döff ferðabloggari heldur fyrirlestur um ferðalögin sín og gefur félagsmenn innsýn inn í líf sitt.

Lesa meira
 

7.4.2018 9:00 - 16:00 Reiðhjólaviðgerðanámskeið

Nám­skeiðið hefst á stuttum inn­gangi um hjólið og jákvæðar hliðar þess að efla hjólreiðar til framtíðar. Síðan taka við léttar viðgerðir og viðhald reiðhjóla.

Lesa meira
 

9.4.2018 17:00 - 18:30 Félag heyrnarlausra Hvernig áttu að nota DSLR myndavélina þína

Veistu hvernig þú átt að nota DSLR myndavélina þína? Nú er tækifærið fyrir þig að koma með myndavélina og fá kennslu hjá Leszek.

Lesa meira
 

12.5.2018 14:00 - 16:00 Harpa Drekinn innra með mér

Drekinn innra með mér er óður um vináttu lítillar stúlku og dreka.

Lesa meira
 

25.5.2018 - 26.5.2018 Hamburg Alþjóðaráðstefna táknmálstúlka fyrir döff og heyrandi

Eramus+ verkefnið kynnir þróunartúlkun döff (Developing Deaf Interpreting) það mun skipuleggja evrópska ráðstefnu og bjóða öllum hagsmunaaðilum.

Lesa meira
 

11.6.2018 - 15.6.2018 Leikja- og íþróttanámskeið

Langar börn þín að fara í sumaríþróttamót fyrir táknmálsnotendur? Bókaðu í dagbókina þína 11-15 júní.

Lesa meira
 

Fara í viðburðarsafn