Fréttir og tilkynningar

26. jún. 2020 Fréttir og tilkynningar : Sumarlokun Félags heyrnarlausra

Félag heyrnarlausra mun verða lokað vegna sumarleyfa frá 29. Júní til 4. ágúst.

Lesa meira
Aðalfundur Félags heyrnarlausra 2020

28. apr. 2020 Fréttir og tilkynningar : Aðalfundur Félags heyrnarlausra 2020

Aðalfundur félagsins verður fimmtudaginn 17.september 2020. Stjórn félagsins tók þá ákvörðun í ljósi aðstæðna að fresta aðalfundi sem var fyrirhugaður 28. maí.

Lesa meira
Gleðilega páska

09. apr. 2020 Fréttir og tilkynningar : Páskalokun Félags heyrnarlausra

Páskalokun Félags heyrnarlausra verður frá fimmtudeginum 9. apríl til og með 13. apríl.

Lesa meira

Frétta og tilkynningasafn


Viðburðir

2.8.2020 - 8.8.2020 NUL, æskulýðsmót fyrir 18-30 ára döff á norðurlöndum

Æskulýðsmótið verður dagana 2.-8.ágúst 2020 í Svíþjóð! ertu á aldrinum 18-30 ára? Langar þig að kynnast nýju fólki? Þá er þetta eitthvað fyrir þig.

Lesa meira
 

Fara í viðburðarsafn