Fréttir og tilkynningar

Fréttir vikunnar 50

13. okt. 2017 Fréttir vikunnar : Hæfileikakeppni í Stokkhólmi - Þáttur 50

Í fréttum vikunnar segir frá tveimur Íslendingum sem tóku þátt í stórum viðburði á vegum EDYC þar sem boðið var upp á hæfileikakeppni og EXPO.

Lesa meira
Fréttir vikunnar 49

10. okt. 2017 Fréttir vikunnar : Gaman Saman í heimsókn - Þáttur 49

Á miðvikuadginn komu döff börn úr Gaman Saman í heimsókn til Félags heyrnarlausra og fengu kynningu um starfsemi og hlutverk félagsins.

Lesa meira
Ljósmynd: Maija Koivisto

02. okt. 2017 Fréttir og tilkynningar : Ólga vegna túlkamála í Finnlandi

Um helmingur finnskra táknmálstúlka mun missa vinnu sína frá 1. janúar 2018  sem mun hafa mikil áhrif á túlkaþjónustu, sérstaklega á vinnumarkaði.

Lesa meira

Frétta og tilkynningasafn


Viðburðir

23.10.2017 17:00 - 18:30 Félag heyrnarlausra Hvað er grænmetisæta?

Hefur þú heyrt um grænmetisætu? Komdu og kynntu þér málið betur.

Lesa meira
 

26.10.2017 14:00 - 15:00 Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra Raising and Teaching Signing Multilinguals

Fimmta málstofan verður þann 26. október 2017 kl. 14:00-15:00 á SHH, Grensásvegi 9, Reykjavík.

Lesa meira
 

8.11.2017 - 10.11.2017 Budapest Full þátttaka með táknmáli

Félag heyrnarlausra í Ungverjalandi mun fagna 110 ára afmæli sínu. 

Lesa meira
 

16.11.2017 20:00 - 21:00 Félag heyrnarlausra Kynning á Heilsuveru

Heiðdís Dögg Eiríksdóttir hjúkrunarfræðingur mun kynna félagsmönnum félagsins fyrir heilbrigðisgáttinni og hvernig má nota hana.

Lesa meira
 

16.12.2017 - 17.12.2017 Harpa Jólatónleikar Sinfóníunnar

Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitarinnar hafa um árabil notið gífurlega vinsælda meðal hlustenda á öllum aldri. 

Lesa meira
 

11.2.2018 Félag heyrnarlausra Dagur íslenska táknmálsins

Upplýsingar koma seinna.

Lesa meira
 

Fara í viðburðarsafn