Fréttir og tilkynningar

Samflot

12. apr. 2017 Fréttir vikunnar : Samflot - Þáttur 43

Félag heyrnarlausra sendi 5 döff manneskur í prufu á samfloti með flothettu og tilgangur námskeiðsins var að fá slökun og hugleiðslu ofan í vatni.

Lesa meira
Uldis Ozols

11. apr. 2017 Fréttir og tilkynningar : FEAST á Íslandi

Það verður ráðstefna Formal and Experimental Advances in Sign Language Theory (FEAST) haldin hér á landi til að fræðast um nýjustu rannsóknir í táknmálsfræðum.

Lesa meira
Málþing í fangelsi

10. apr. 2017 Fréttir vikunnar : Málþing í fangelsi - Þáttur 42

Það var norrænt málþing unga fólksins sem haldið var í Helsinki, Finnlandi helgina 24. - 26. mars og þema þess var uppskrift að árangri fyrir frumkvöðlafyrirtæki.

Lesa meira

Frétta og tilkynningasafn


Viðburðir

25.4.2017 14:30 - 15:30 Heyrnar- og talmeinastöð Íslands Málstofa um málörvun ÍTM og íslensku

Málstofan verður í Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra.

Lesa meira
 

28.4.2017 14:00 - 16:00 Félag heyrnarlausra Föstudagskaffi

ÍFH sér um kaffisölu.

Lesa meira
 

5.5.2017 14:00 - 16:00 Félag heyrnarlausra Föstudagskaffi

Döff 55+ sér um kaffisölu.

Lesa meira
 

12.5.2017 14:00 - 16:00 Félag heyrnarlausra Föstudagskaffi

ÍFH sér um kaffisölu.

Lesa meira
 

19.5.2017 14:00 - 16:00 Félag heyrnarlausra Föstudagskaffi

Puttalingar sér um kaffisölu.

Lesa meira
 

23.5.2017 17:00 - 20:00 Félag heyrnarlausra Aðalfundur Félags heyrnarlausra

Aðalfundur Félags heyrnarlausra verður haldinn þriðjudaginn 23. maí næstkomandi í félagsheimili Félags heyrnarlausra að Þverholti 14, 105 Reykjavík.

Lesa meira
 

Fara í viðburðarsafn