Fréttasafn

Umræða um aðalfund EUD - Þáttur 22 - 23. jún. 2016 Fréttir vikunnar

Rætt var við tvo meðstjórendur frá Félagi heyrnarlausra um aðalfund Evrópubandalags heyrnarlausra sem þeir fóru á.

Lesa meira

Fréttatilkynning vegna framboðsfundar til forsetakosninganna á RÚV - 23. jún. 2016 Fréttasafn

Framboðsumræðuþátturinn í beinni útsendingu á RÚV föstudagskvöldið 24. Júní næstkomandi þar sem allir frambjóðendur til forsetakosninganna koma fram verður táknmálstúlkaður...

Lesa meira

Andri Snær - Þáttur 21 - 16. jún. 2016 Fréttir vikunnar

Andri Snær Magnason sem er í framboði til forseta Íslands kom í heimsókn til Félags heyrnarlausra á föstudaginn var til að kynna framboð sitt fyrir félagsmönnum. 

Lesa meira

Fréttasafn


Viðburðir

30.6.2016 11:00 - 15:30 Gerðuberg Gerðuberg

Það verður fréttatúlkur klukkan 12:20 og sumarkaffi

 

1.7.2016 - 3.7.2016 Laugaland Döffmót

Takið helgina frá

Lesa meira
 

22.9.2016 - 24.9.2016 Dagur heyrnarlausra 2016

 

17.10.2016 - 19.10.2016 Félag heyrnarlausra Norðurlandaráðstefna fyrir Döff 55+

 

Fara í viðburðarsafn