Fréttir og tilkynningar

Kirkja / Messa

05. des. 2019 Viðburðir : Samvera á aðventu fyrir syrgjendur

Samveran verður í Háteigskrikju fimmtudaginn 5.desember kl. 20

Lesa meira

28. nóv. 2019 Fréttir og tilkynningar : Hver er listakonan á bakvið Arctic Beast?

Á alþjóðaviku döff í september síðastliðnum birti Félag heyrnarlausra fimm myndir af dýrum á samfélagsmiðlum sínum, öll voru þau í lit og fagurlega hönnuð. Í viðtalinu ætlum við að kynna ykkur fyrir listakonunni sem stendur á bakvið þessa list. 

Lesa meira

27. nóv. 2019 Fréttir og tilkynningar : Leikskólinn Sólborg óskar eftir starfsmanni með íslenskt táknmál að móðurmáli

Langar þér að breyta til, starfa innan um börn og ævintýraheim þeirra? Láttu slag standa og skoðaðu auglýsinguna og sjáðu hvort þetta sé eitthvað fyrir þig.

Lesa meira

Frétta og tilkynningasafn


Viðburðir

5.12.2019 20:00 Samvera á aðventu fyrir syrgjendur

Samveran verður í Háteigskrikju fimmtudaginn 5.desember kl. 20

Lesa meira
 

6.12.2019 14:00 - 16:00 Félag heyrnarlausra Föstudagskaffi

Föstudaskaffi kl.14:00 - 16:00

 

6.12.2019 18:00 Félag heyrnarlausra Jólamatur Félags heyrnarlausra 2019

Jólamatur Félags heyrnarlausra 2019 verður haldin föstudaginn 6. desember 2019. Dagskrá og aðrar upplýsingar má sjá í video fyrir neðan.

Lesa meira
 

7.12.2019 10:00 - 11:00 Klifurhúsið Klifurhúsið

Komdu og skelltu þér í klifur, laugardaginn 7.desember kl.10-11, verð 1.000 kr á mann.

Lesa meira
 

7.12.2019 15:00 - 17:00 Félag heyrnarlausra Jólaball fyrir börn

Jólaball fyrir börn á öllum aldri verður haldið í Félagi heyrnarlausra laugardaginn desember kl. 15-17.

Lesa meira
 

12.12.2019 - 21.12.2019 Ítalía Vetrarólympíuleikar Döff Ítalíu

Vetrarólympíuleikar fyrir Döff verða í Valtellina Valchiavenna í Ítalíu dagana 12.-21.desember 2019.

Lesa meira
 

Fara í viðburðarsafn