Fréttir og tilkynningar

WFD

19. jan. 2018 Fréttir og tilkynningar : WFD býður 2018 velkomið með baráttuanda með í för

Formaður Alheimssamtaka heyrnarlausra, Colin Allen, sendir nýárskveðju með annál ársins 2017.

Lesa meira
Heiðdís Dögg Eiríksdóttir

18. jan. 2018 Fréttir vikunnar : Annáll 2017 - Þáttur 56

Formaður Heiðdís Dögg Eiriksdóttir fer yfir mikilvæg atriði um starfsemi stjórnar árið 2017.

Lesa meira

11. jan. 2018 Fréttir og tilkynningar : Á sama báti

Snædís Rán hlaut styrk frá Karolina fund við heimildaframleiðslu í samstarfi með frænkum sínum þar sem þær réru um svæðið á Temagami vatni og yfirstigu hindranir sem þurfti að takast á.

Lesa meira

Frétta og tilkynningasafn


Viðburðir

21.1.2018 14:00 - 16:00 Grensáskirkja Messa

Það verður messa Kirkju heyrnarlausra í Grensásvegi.

Lesa meira
 

28.1.2018 13:00 - 14:00 Kjarvalsstaðir Táknmálssafn með Öddu

Það verður farið á Kjarvalsstaði með táknmálstalandi leiðsögumanni

Lesa meira
 

10.2.2018 - 11.2.2018 19:00 - 1:00 Ægisgarður Árshátíð Félags heyrnarlausra

Árshátíð verður haldin í Ægisgarði þann 10. febrúar og húsið opnar kl. 19:00. Takmarkaður fjöldi.

Lesa meira
 

11.2.2018 Félag heyrnarlausra Dagur íslenska táknmálsins

Upplýsingar koma seinna.

Lesa meira
 

12.5.2018 14:00 - 16:00 Harpa Drekinn innra með mér

Drekinn innra með mér er óður um vináttu lítillar stúlku og dreka.

Lesa meira
 

25.5.2018 - 26.5.2018 Hamburg Alþjóðaráðstefna táknmálstúlka fyrir döff og heyrandi

Eramus+ verkefnið kynnir þróunartúlkun döff (Developing Deaf Interpreting) það mun skipuleggja evrópska ráðstefnu og bjóða öllum hagsmunaaðilum.

Lesa meira
 

Fara í viðburðarsafn