Fréttir og tilkynningar

25. sep. 2020 Fréttir og tilkynningar : Jöfn tækifæri fyrir alla döff

Atvinnuþátttaka döff er mikilvæg svo þau geti virkjað hæfileika sína til fulls og tekið fullan þátt í að leggja sitt af mörkum til samfélagsins. 

Lesa meira

24. sep. 2020 Fréttir og tilkynningar : Virðum og fylgjum lögum um stöðu íslenska tungu og íslenska táknmálið

Lög um stöðu íslenska tungu og íslenska táknmálið var samþykkt á Alþingi 27.maí 2011, þema dagsins í tilefni af alþjóðaviku er mikilvægi þess að lögfesta táknmálið.

Lesa meira

23. sep. 2020 Fréttir og tilkynningar : Alþjóðadagur táknmála

SÞ samþykkti 2017 að 23.september hvert ár sé alþjóðadagur táknmála

Lesa meira

Frétta og tilkynningasafn


Viðburðir

2.10.2020 13:00 - 16:00 Félag heyrnarlausra Kynning á Jenile aðgengistækjum

Félagsmenn eru velkomin 2.október kl.13-16 á kynningu á Jenile aðgengistækjum að hljóði 

Lesa meira
 

Fara í viðburðarsafn