Fréttir og tilkynningar

morkinn

08. nóv. 2019 Fréttir og tilkynningar : Einkatímar fyrir döff í sundlaug Markarinnar

Félagsmönnum Félags heyrnarlausra stendur til boða einkatímar í sundlauginni Mörkin heilsulind að Suðurlandsbraut 64 alla þriðjudaga frá kl. 10.45 til 11.45.

Lesa meira
Leikhús / Leikrit

06. nóv. 2019 Fréttir og tilkynningar : Leiklistarnámskeið fyrir döff og coda börn á aldrinum 7 – 12 ára

Námskeiðið verður kennt á táknmáli, fyrsti tíminn er fimmtudaginn 21.nóvember og kennt verður frá kl.15-16 á fimmtudögum. Frábært tækifæri fyrir börnin til að eiga góðar stundir saman og skapa saman í gegnum leiklistina.

Lesa meira
Mót

06. nóv. 2019 Viðburðir : NUL, æskulýðsmót fyrir 18-30 ára döff á norðurlöndum

Æskulýðsmótið verður dagana 2.-8.ágúst 2020 í Svíþjóð! ertu á aldrinum 18-30 ára? Langar þig að kynnast nýju fólki? Þá er þetta eitthvað fyrir þig.

Lesa meira

Frétta og tilkynningasafn


Viðburðir

21.11.2019 15:00 - 16:00 Félag heyrnarlausra Leiklistarnámskeið fyrir döff og coda börn á aldrinum 7 – 12 ára

Námskeiðið verður kennt á táknmáli, fyrsti tíminn er fimmtudaginn 21.nóvember og kennt verður frá kl.15-16 á fimmtudögum. Frábært tækifæri fyrir börnin til að eiga góðar stundir saman og skapa saman í gegnum leiklistina.

Lesa meira
 

22.11.2019 14:00 - 16:00 Félag heyrnarlausra Föstudagskaffi

Föstudagskaffi kl.14:00 - 16:00

 

29.11.2019 14:00 - 16:00 Félag heyrnarlausra Föstudagskaffi

föstudagskaffi kl.14:00 - 16:00

 

6.12.2019 14:00 - 16:00 Félag heyrnarlausra Föstudagskaffi

Föstudaskaffi kl.14:00 - 16:00

 

12.12.2019 - 21.12.2019 Ítalía Vetrarólympíuleikar Döff Ítalíu

Vetrarólympíuleikar fyrir Döff verða í Valtellina Valchiavenna í Ítalíu dagana 12.-21.desember 2019.

Lesa meira
 

14.12.2019 14:00 - 16:00 Listasafn ísland KORRIRÓ OG DILLIDÓ

Þjóðsögustund í Safni Ásgríms Jónssonar. Álfar, draugar og tröll lifna við í þjóðsögunum okkar!

Lesa meira
 

Fara í viðburðarsafn