Fréttir og tilkynningar

Jenny

08. mar. 2017 Fréttir og tilkynningar : Sumarháskóli í Aarhus

Háskólinn í Aarhus býður upp á spennandi námskeið í sumar sem tengjast málvísindum í táknmáli og túlkun.

Lesa meira

24. feb. 2017 Fréttir og tilkynningar : Umsókn um styrki

Viltu sækja um styrk? Félag heyrnarlausra auglýsir eftir umsóknunum styrki úr Menntunar- og Styrktarsjóðnum Döff og Sjóðnum Bjargar Símonardóttur.

Lesa meira
Heiðdís Dögg Eiríksdóttir og Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands

22. feb. 2017 Fréttir vikunnar : Dagur íslenska táknmálsins - Þáttur 40

Í þættinum er fjallað um dag íslenska táknmálsins sem Félag heyrnarlausra fagnaði ásamt öðrum stofnunum og sýnt er myndbrot frá deginum.

Lesa meira

Frétta og tilkynningasafn


Viðburðir

31.3.2017 13:00 - 14:00 Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra Málstofa um málörvun ÍTM og íslensku

Málstofan verður í Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra.

Lesa meira
 

31.3.2017 14:00 - 16:00 Félag heyrnarlausra Föstudagskaffi

ÍFH sér um kaffisölu.

Lesa meira
 

7.4.2017 14:00 - 16:00 Félag heyrnarlausra Föstudagskaffi

Döff 55+ sér um kaffisölu.

Lesa meira
 

21.4.2017 14:00 - 16:00 Félag heyrnarlausra Föstudagskaffi

Puttalingar sér um kaffisölu.

Lesa meira
 

25.4.2017 14:30 - 15:30 Heyrnar- og talmeinastöð Íslands Málstofa um málörvun ÍTM og íslensku

Málstofan verður í Heyrnar- og talmeinastöð Íslands.

Lesa meira
 

28.4.2017 14:00 - 16:00 Félag heyrnarlausra Föstudagskaffi

ÍFH sér um kaffisölu.

Lesa meira
 

Fara í viðburðarsafn