Fréttir og tilkynningar

Fundur / Aðalfundur

24. apr. 2018 Viðburðir : AÐALFUNDUR FÉLAGS HEYRNARLAUSRA 2018

Aðalfundur Félags heyrnarlausra verður haldinn fimmtudaginn 17. maí næstkomandi í félagsheimili Félags heyrnarlausra að Þverholti 14, 105 Reykjavík.

Fundurinn hefst kl. 17:00 stundvíslega og stendur til kl. 20.00.

Lesa meira
1 maí ÖBÍ

20. apr. 2018 Fréttir og tilkynningar : 1 MAÍ -TAKTU DAGINN FRÁ OG VERTU SÝNILEG/UR MEÐ OKKUR

Við stöndum í erfiðri kjarabaráttu rétt eins og launafólk almennt. 1. maí er okkar dagur eins og annarra, gleymum því ekki. Þið öll, fatlað fólk, öryrkjar, fjölskyldur og vinir, komið með í kröfugöngu eða verið með okkur á Lækjartorgi 1.maí.

Lesa meira
Mót

16. apr. 2018 Fréttir og tilkynningar : Norrænt mót fyrir 13-17 ára í Finnlandi, vertu með!

Norrænt mót fyrir ungmenni á aldrinum 13-17 ára í Punkaharju í Finnlandi dagana 9.-14.júlí 2018.

Lesa meira

Frétta og tilkynningasafn


Viðburðir

29.4.2018 9:00 - 16:00 Reiðhjólaviðgerðanámskeið

Nám­skeiðið hefst á stuttum inn­gangi um hjólið og jákvæðar hliðar þess að efla hjólreiðar til framtíðar. Síðan taka við léttar viðgerðir og viðhald reiðhjóla.

Lesa meira
 

12.5.2018 14:00 - 16:00 Harpa Drekinn innra með mér

Drekinn innra með mér er óður um vináttu lítillar stúlku og dreka.

Lesa meira
 

17.5.2018 17:00 - 20:00 Félag heyrnarlausra AÐALFUNDUR FÉLAGS HEYRNARLAUSRA 2018

Aðalfundur Félags heyrnarlausra verður haldinn fimmtudaginn 17. maí næstkomandi í félagsheimili Félags heyrnarlausra að Þverholti 14, 105 Reykjavík.

Fundurinn hefst kl. 17:00 stundvíslega og stendur til kl. 20.00.

Lesa meira
 

25.5.2018 - 26.5.2018 Hamburg Alþjóðaráðstefna táknmálstúlka fyrir döff og heyrandi

Eramus+ verkefnið kynnir þróunartúlkun döff (Developing Deaf Interpreting) það mun skipuleggja evrópska ráðstefnu og bjóða öllum hagsmunaaðilum.

Lesa meira
 

11.6.2018 - 15.6.2018 Leikja- og íþróttanámskeið

Langar börn þín að fara í sumaríþróttamót fyrir táknmálsnotendur? Bókaðu í dagbókina þína 11-15 júní.

Lesa meira
 

6.7.2018 - 8.7.2018 Laugargerði í Eldborg Döffmót

Það verður Döffmót í fyrstu helgi júlí í Laugargerði í Eldborg á Snæfellsnesi.

Lesa meira
 

Fara í viðburðarsafn