Fréttir og tilkynningar

Vågsøy gagnfræðaskóli

07. des. 2016 Fréttir og tilkynningar : Táknmál frekar en þýsku

Í Noregi hefur einn gagnfræðaskóli boðið upp á táknmálsfag sem erlent mál frekar en þýsku og er það mjög vinsælt hjá nemendum.

Lesa meira
Hún hló

02. des. 2016 Fréttir og tilkynningar : Döff opnar eigin hárgreiðslustofu

Döff hárgreiðslumeistari og förðunarfræðingur, Hanna Lára Ólafsdóttir, opnaði nýja hár- og förðunarstofu, Hún hló, í Hafnarfirði.

Lesa meira
Unnur Pétursdóttir, matreiðslukona

29. nóv. 2016 Fréttir og tilkynningar : Unnur Pétursdóttir eldar íslenskan mat í dönskum sjónvarpsþætti

Henni var boðið að koma og elda íslenskan mat í dönskum sjónvarpsþætti, Døvefilm, fyrir danska áhorfendur.

Lesa meira

Frétta og tilkynningasafn


Viðburðir

9.12.2016 14:00 - 16:00 Félag heyrnarlausra Föstudagskaffi - 55+

Sigurlín Margrét verður með kynningu um verkefnið hennar, www.deaficeland.is

Lesa meira
 

16.12.2016 15:00 - 18:00 Félag heyrnarlausra Föstudagskaffi - Jólakaffi

 

11.2.2017 Félag heyrnarlausra Dagur íslenskra táknmálsins

 

24.3.2017 - 26.3.2017 Helsinki Norrænt æskulýðsmálþing

DNUR heldur uppá norræna æskulýðsmálþing fyrir 18 til 30 ára í Helsinki.

Lesa meira
 

7.7.2017 - 9.7.2017 Döffmót 2017

 

10.7.2017 - 16.7.2017 Helsinki Norrænt barnamót í Finnlandi

Það verður norrænt barnamót í Virrat, Finnlandi í sumar 2017. Lesa meira
 

Fara í viðburðarsafn