Fréttasafn

Verðlaunamyndin Sagan endalausa komin á Netið - 23. maí 2016

Verðlaunamyndin Sagan endalausa eftir Elsu G. Björnsdóttur sem var verðlaunuð sem besta stuttmyndina í Clin d'Oeil hátíðinni á Frakklandi í fyrra er komin á Netið. Myndin fjallar um hvernig döff börn upplifðu óraltímabilið þegar táknmál var bannað og sagan segir frá þeim hluta sögu heyrnarlausra þegar táknmálið endaði eftir...

Lesa meira

Fréttir vikunnar um stefnumót stjórnar - 20. maí 2016

Í fréttum vikunnar segjum við frá stefnumótun stjórnarinnar sem var sett af stað í samstarfi við Capacent.  Stjórnin hélt félagsmannafund í fyrra til að kynna félagsmönnum verkefnið. Stefnumótunin sem stjórninn lagði fram var samþykkt af öllum félagsmönnum og stjórnin lagði af stað með forgangsverkefni fram til 2020...

Lesa meira

Breytingar á þjónustu Fh - 20. maí 2016

Gunnur Jóhannsdóttir verkefnastjóri verður í tímabundnu veikindaleyfi þannig að hún mun ekki vera til staðar á skrifstofu okkar fyrr en eftir sumarfrí. Varðandi uppfærslur félagsins á heimasíðu og fésbók...

Lesa meira

Fréttasafn


Viðburðir

25.5.2016 13:00 - 17:00 Grand Hótel Málþing ÖBÍ

Yfirskrift Almannatrygginar og starfsgetumat: Nýtt kerfi - fyrir hvern?

Lesa meira
 

26.5.2016 11:00 - 15:30 Gerðuberg Gerðuberg

Það verður fréttatúlkur klukkan 12:20 Lesa meira
 

26.5.2016 17:00 - 21:00 Félag heyrnarlausra Aðalfundur Félags heyrnarlausra

Boðað til aðalfundar

Lesa meira
 

27.5.2016 14:00 - 16:00 Félag heyrnarlausra Kaffihittingur

Síðasti kaffitíminn fyrir sumarið

Lesa meira
 

31.5.2016 11:00 - 15:30 Gerðuberg Gerðuberg

 

2.6.2016 11:00 - 15:30 Gerðuberg Gerðuberg

Það verður fréttatúlkur klukkan 12:20

 

Fara í viðburðarsafn