Fréttir og tilkynningar

Heiðdís Dögg Eiríksdóttir og Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands

22. feb. 2017 Fréttir vikunnar : Dagur íslenska táknmálsins - Þáttur 40

Í þættinum er fjallað um dag íslenska táknmálsins sem Félag heyrnarlausra fagnaði ásamt öðrum stofnunum og sýnt er myndbrot frá deginum.

Lesa meira
Daði Hreinsson framkvæmdastjóri

22. feb. 2017 Fréttir og tilkynningar : Vorhappdrættissalan er hafin

Daði Hreinsson framkvæmdastjóri hjá Félagi heyrnarlausra tilkynnir að vorhappdrættissalan 2017 er hafin og gefur hér upplýsingar um söluna.

Lesa meira

17. feb. 2017 Fréttir og tilkynningar : Við þökkum fyrir dag íslenska táknmálsins

Félag heyrnarlausra þakkar fyrir dag íslenska táknmálsins sem haldin var í fimmta sinn síðast liðinn laugardag og þakkar samstarfsaðilinum fyrir sitt framlag.

Lesa meira

Frétta og tilkynningasafn


Viðburðir

24.2.2017 14:00 - 16:00 Félag heyrnarlausra Föstudagskaffi

Döff 55+ sér um kaffisölu.

Lesa meira
 

25.2.2017 10:00 - 14:00 Félag heyrnarlausra Skyndihjálparnámskeið

Það verður haldið 4 tíma skyndihjálparnámskeið fyrir verðandi áhugasama starfsmenn Deaf Iceland og félagsmenn í Félagi heyrnarlausra.

Lesa meira
 

3.3.2017 14:00 - 16:00 Félag heyrnarlausra Föstudagskaffi

ÍFH sér um kaffisölu.

Lesa meira
 

10.3.2017 14:00 - 16:00 Félag heyrnarlausra Föstudagskaffi

Döff 55+ sér um kaffisölu.

Lesa meira
 

17.3.2017 14:00 - 16:00 Félag heyrnarlausra Föstudagskaffi

Puttalingar sér um kaffisölu.

Lesa meira
 

19.3.2017 13:00 - 15:00 Borgarleikhúsið Vísindasýning Villa

Táknmálstúlkuð sýning á Vísindasýningu Villa þann 19. mars kl. 13:00.

Lesa meira
 

Fara í viðburðarsafn