Fréttir og tilkynningar

15. jún. 2017 Fréttir og tilkynningar : Skrifstofa lokuð yfir sumarið

Skrifstofa Félags heyrnarlausra verður lokuð yfir sumarið. Lokað verður frá og með 30. júní og opnar aftur að nýju 8. ágúst á hefðbundnum opnunartíma kl. 9:00.

Lesa meira

08. jún. 2017 Fréttir og tilkynningar : #StopKela

Þann 2. júní komu 150 manns til að mótmæla nýjum skilyrðum sem Kela túlkaþjónusta hafði lagt fram vegna samkeppnishæfs tilboðs frá utanaðkomandi þjónustuaðilum í Finnlandi.

Lesa meira
Sigurlín Margrét Sigurðardóttir, ein af stofnendum Döff Ísland

23. maí 2017 Fréttir vikunnar : Döff Ísland - Þáttur 44

Döff Ísland tók þátt í verkefninu Startup Tourism sem er 10 vikna viðskiptahraðall til að þróa viðskiptahugmyndir sínar. Sigurlín Margrét ein af stofnendum fyrirtækisins segir hvað hefur breyst frá upphafi.

Lesa meira

Frétta og tilkynningasafn


Viðburðir

24.8.2017 - 27.8.2017 Bergen 50 ára menningarhátíð döff

Bergen í Noregi heldur upp á 50 ára afmæli menningarhátíðar döff. 

Lesa meira
 

22.9.2017 - 24.9.2017 Félag heyrnarlausra Dagur Döff

Upplýsingar koma seinna. Lesa meira
 

6.10.2017 - 7.10.2017 Stokkhólmur 30 ára afmælishátíð EUDY

Evrópubandalag heyrnarlausra fyrir ungmenni heldur 30 ára afmælishátíð þann 5. - 8. október 2017 í Stokkhólmi í samstarfi við félag heyrnarlausra fyrir ungt fólk í Svíþjóð.

Lesa meira
 

8.11.2017 - 10.11.2017 Budapest Full þátttaka með táknmáli

Félag heyrnarlausra í Ungverjalandi mun fagna 110 ára afmæli sínu. 

Lesa meira
 

11.2.2018 Félag heyrnarlausra Dagur íslenska táknmálsins

Upplýsingar koma seinna.

Lesa meira
 

2.8.2018 - 5.8.2018 Kaupmannahöfn Norræn menningarhátíð döff

Það verður haldið á döff menningarhátíð í Kaupmannahöfnum í ágúst 2018

Lesa meira
 

Fara í viðburðarsafn