Fréttir og tilkynningar

Auglýsing frá Öryrkjubandalagi Íslands

10. maí 2017 Fréttir og tilkynningar : Hvert ert þú að fara?

Félag heyrnarlausra fékk myndband að gjöf í tilefni afmælis Öryrkjubandalags Íslands og auglýsingin er partur af vitundarvakningu í samskiptum milli heyrandi og heyrnarlausa.

Lesa meira
Skade veitingastaður

05. maí 2017 Fréttir og tilkynningar : Nýr veitingastaður í eigu döff að opna í Kaupmanahöfn

Nýr veitingastaður að nafni Skade sem er stofnaður af döff eigendum verður opnaður í Kaupmannahöfn í maí.

Lesa meira

04. maí 2017 Fréttir og tilkynningar : Starfsmaður óskast

Félag heyrnarlausra óskar eftir starfsmanni í 100% stöðugildi í hlutverk samskipta- og menningafulltrúa.

Lesa meira

Frétta og tilkynningasafn


Viðburðir

23.5.2017 17:00 - 20:00 Félag heyrnarlausra Aðalfundur Félags heyrnarlausra

Aðalfundur Félags heyrnarlausra verður haldinn þriðjudaginn 23. maí næstkomandi í félagsheimili Félags heyrnarlausra að Þverholti 14, 105 Reykjavík.

Lesa meira
 

26.5.2017 14:00 - 16:00 Félag heyrnarlausra Síðast föstudagskaffi

Döff 55+ sér um síðasta kaffisölu vetrarins.

Lesa meira
 

29.5.2017 14:30 - 15:30 Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra Fjórða málstofa

Það verður fjórða málstofa um börn sem félagsverur frá fæðingu.

Lesa meira
 

7.7.2017 - 9.7.2017 Döffmót 2017

Döffmót 2017 verður haldin í helgina 7. - 9. júlí í Þjórsárver. Lesa meira
 

10.7.2017 - 16.7.2017 Helsinki Norrænt barnamót í Finnlandi

Það verður norrænt barnamót í Virrat, Finnlandi í sumar 2017. Lesa meira
 

24.8.2017 - 27.8.2017 Bergen 50 ára menningarhátíð döff

Bergen í Noregi heldur upp á 50 ára afmæli menningarhátíðar döff. 

Lesa meira
 

Fara í viðburðarsafn