Fréttir og tilkynningar

22. ágú. 2016 Fréttasafn : Íslenskt táknmál og stuðningur við það

Svandís Svararsdóttir þingmaður Vinstri-grænna kom með fyrirspurn til Illuga Gunnarssonar um íslenskt táknmál og hvernig íslensk stjórnvöld hafa hlúið að íslenska táknmálinu síðan lögin voru sett. 

Lesa meira

19. ágú. 2016 Fréttir vikunnar : Lýðháskóli og menningarmiðstöð heyrnarlausra í Ål - Þáttur 25

Í fréttinni segir Berglind Stefánsdóttir sem er rektor í lýðháskóla og menningarmiðstöð heyrnarlausra í Ål, frá skólanum og verkefnunum sem hún sinnir fyrir nemendur og fjölskyldur sem stunda í táknmálsnámskeið.

Lesa meira

17. ágú. 2016 Fréttasafn : Tilkynning til félagsmanna

Félag heyrnarlausra tilkynnir að Hafdís Gísladóttir lögfræðingur mun hætta störfum hjá félaginu. 

Lesa meira

Frétta og tilkynningasafn


Viðburðir

25.8.2016 11:30 - 15:30 Gerðuberg Eldri borgarar

 

30.8.2016 11:30 - 15:30 Gerðuberg Eldri borgarar

 

2.9.2016 13:00 - 15:00 Askja Háskóla Íslands Doktorsvörn í líffræði

 

22.9.2016 - 24.9.2016 Félag heyrnarlausra Dagur heyrnarlausra 2016

 

7.10.2016 - 8.10.2016 Kaupmannahöfn Deaf Chef 2016

 

7.10.2016 - 8.10.2016 Kaupmannahöfn Absalon 60 ára afmæli

 

Fara í viðburðarsafn