Fréttir og tilkynningar

Covid 19 ÍTM

26. mar. 2020 Fréttir og tilkynningar : Helstu upplýsingar um COVID-19 á íslensku táknmáli

Hér fólki velkomið að sjá helstu upplýsingar um COVID-19 veiruna á íslensku táknmáli, upplýsingar eru unnar út frá heimasíðu Almannavarna og Heilsuveru. Við hvetjum ykkur líka að fylgjast með blaðamannafundum og fréttum með táknmálstúlki.

Lesa meira
Happdrættissala vorhappdrættis hættir í bil

23. mar. 2020 Fréttir og tilkynningar : Happdrættissala vorhappdrættis hættir í bili

Í ljósi nýjustu ákvarðana Sóttvarnarlæknis og Almannavarna hefur verið ákveðið að hætta happdrættissölu tímabundið.

Lesa meira

Frétta og tilkynningasafn


Viðburðir

3.7.2020 - 5.7.2020 Kleppjárnsreykjum Döffmót 2020

Döffmót 2020 verður dagana 3.-5.júlí á Kleppjárnsreykjum.

Lesa meira
 

6.7.2020 - 9.7.2020 Ástralía Ráðstefna um menntun döff/heyrnarskertra barna

ICED ráðstefna verður dagana 6.-9.júlí 2020 í Brisbane í Ástralíu. Þemað er Power of Connection

Lesa meira
 

2.8.2020 - 8.8.2020 NUL, æskulýðsmót fyrir 18-30 ára döff á norðurlöndum

Æskulýðsmótið verður dagana 2.-8.ágúst 2020 í Svíþjóð! ertu á aldrinum 18-30 ára? Langar þig að kynnast nýju fólki? Þá er þetta eitthvað fyrir þig.

Lesa meira
 

Fara í viðburðarsafn