Fréttir og tilkynningar

Sumar og leikjanámskeið

29. jún. 2018 Fréttir og tilkynningar : Leikjanámskeið

Í júní var haldið leikjanámskeið fyrir döff börn og coda börn í umsjón Sindra Jóhannssonar. 

Lesa meira
Gerðuberg í sumarfrí

27. jún. 2018 Fréttir og tilkynningar : Gerðuberg í sumarfrí

Döff dagskrá verður ekki í boði í Gerðubergi

Lesa meira
Döff Gerðuberg

20. jún. 2018 Fréttir og tilkynningar : Döff Gerðuberg

Í tilefni af loknu góðu vetrarstarfi var samverustund í Gerðubergi, boðið var uppá kaffi og kökur. Starfsemi Döff Gerðuberg verður áfram opin í sumar og í umsjá Bubba. 

Lesa meira

Frétta og tilkynningasafn


Viðburðir

21.3.2019 - 23.3.2019 Salurinn í Kópavogi Níunda alþjóðleg ráðstefna döff fræðimanna

Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra og Félag heyrnarlausra skipuleggja alþjóðlega ráðstefnuna döff fræðimanna sem verður á Íslandi.

Lesa meira
 

23.7.2019 - 27.7.2019 París 18. Alheimsráðstefna Alþjóðasamtaka heyrnarlausra

Réttindi táknmáls fyrir alla verður þemað á næstu ráðstefnu undir stjórn Alþjóðasamtaka heyrnarlausra í París næsta sumar.

Lesa meira
 

Fara í viðburðarsafn