Fréttir og tilkynningar

26. okt. 2017 Fréttir vikunnar : Japanskar konur á ferð - Þáttur 51

Í fréttum vikunnar er tekið viðtal við tvær japanskar konur sem hafa ferðast 9 sinnum til Íslands og þær segja frá upplifun sinni á Íslandi.

Lesa meira
Fréttir vikunnar 50

13. okt. 2017 Fréttir vikunnar : Hæfileikakeppni í Stokkhólmi - Þáttur 50

Í fréttum vikunnar segir frá tveimur Íslendingum sem tóku þátt í stórum viðburði á vegum EDYC þar sem boðið var upp á hæfileikakeppni og EXPO.

Lesa meira
Fréttir vikunnar 49

10. okt. 2017 Fréttir vikunnar : Gaman Saman í heimsókn - Þáttur 49

Á miðvikuadginn komu döff börn úr Gaman Saman í heimsókn til Félags heyrnarlausra og fengu kynningu um starfsemi og hlutverk félagsins.

Lesa meira

Frétta og tilkynningasafn


Viðburðir

23.11.2017 19:30 - 22:00 Félag heyrnarlausra Spilakvöld

Viltu koma og spila? Komdu með spil þitt og deilið með öðrum í spilakvöldinu. Pizzur og bjórar á staðnum.

Lesa meira
 

29.11.2017 14:30 - 15:30 Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra Full þátttaka á ÍTM

Sjötta málstofan verður þann 29. nóvember 2017 kl. 14:30-15:30 á SHH, Grensásvegi 9, Reykjavík.

Lesa meira
 

16.12.2017 - 17.12.2017 Harpa Jólatónleikar Sinfóníunnar

Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitarinnar hafa um árabil notið gífurlega vinsælda meðal hlustenda á öllum aldri. 

Lesa meira
 

11.2.2018 Félag heyrnarlausra Dagur íslenska táknmálsins

Upplýsingar koma seinna.

Lesa meira
 

12.5.2018 14:00 - 16:00 Harpa Drekinn innra með mér

Drekinn innra með mér er óður um vináttu lítillar stúlku og dreka.

Lesa meira
 

25.5.2018 - 26.5.2018 Hamburg Alþjóðaráðstefna táknmálstúlka fyrir döff og heyrandi

Eramus+ verkefnið kynnir þróunartúlkun döff (Developing Deaf Interpreting) það mun skipuleggja evrópska ráðstefnu og bjóða öllum hagsmunaaðilum.

Lesa meira
 

Fara í viðburðarsafn