Fréttir og tilkynningar

Döff Gerðuberg

20. jún. 2018 Fréttir og tilkynningar : Döff Gerðuberg

Í tilefni af loknu góðu vetrarstarfi var samverustund í Gerðubergi, boðið var uppá kaffi og kökur. Starfsemi Döff Gerðuberg verður áfram opin í sumar og í umsjá Bubba. 

Lesa meira

13. jún. 2018 Fréttir og tilkynningar : Áfram Ísland!

HM í Rússlandi byrjar í dag! Við hjá Félagi heyrnarlausra styðjum íslenska landsliðið, þeim til heiðurs ásamt öllum stuðningsmönnum höfum við gert táknmálsútgáfu af laginu "Áfram Ísland!,, með góðfúslegu leyfi lagahöfundars. Við hvetjum alla að læra táknmálið fyrir "Áfram Ísland!,,

Lesa meira
Þjónusta félagsins og félagsaðild

06. jún. 2018 Fréttir og tilkynningar : Þjónusta félagsins og félagsaðild.

Félag heyrnarlausra vill upplýsa fólk að með félagsaðild í Félagi heyrnarlausra gefst félagsmönnum aðgengi að þjónustu, ráðgjöf og annarri þjónustu sem Félag heyrnarlausra hefur að bjóða.

Lesa meira

Frétta og tilkynningasafn


Viðburðir

6.7.2018 - 8.7.2018 Laugargerði í Eldborg Döffmót

Það verður Döffmót í fyrstu helgi júlí í Laugargerði í Eldborg á Snæfellsnesi.

Lesa meira
 

9.7.2018 - 14.7.2018 10:00 Punkaharju í Finnlandi Norrænt mót fyrir 13-17 ára í Finnlandi, vertu með!

Norrænt mót fyrir ungmenni á aldrinum 13-17 ára í Punkaharju í Finnlandi dagana 9.-14.júlí 2018.

Lesa meira
 

2.8.2018 - 5.8.2018 Kaupmannahöfn Norræn menningarhátíð döff

Það verður haldið á döff menningarhátíð í Kaupmannahöfnum í ágúst 2018

Lesa meira
 

5.8.2018 - 11.8.2018 Danmörk Norrænt æskulýðsmót

Viltu taka þátt í norrænu æskulýðsmót sem verður haldið í Danmörku? Kynntu upplýsingar og skráðu þig fyrir 14. mars.

Lesa meira
 

21.3.2019 - 23.3.2019 Salurinn í Kópavogi Níunda alþjóðleg ráðstefna döff fræðimanna

Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra og Félag heyrnarlausra skipuleggja alþjóðlega ráðstefnuna döff fræðimanna sem verður á Íslandi.

Lesa meira
 

23.7.2019 - 27.7.2019 París 18. Alheimsráðstefna Alþjóðasamtaka heyrnarlausra

Réttindi táknmáls fyrir alla verður þemað á næstu ráðstefnu undir stjórn Alþjóðasamtaka heyrnarlausra í París næsta sumar.

Lesa meira
 

Fara í viðburðarsafn