Fréttir og tilkynningar

Heiðdís Dögg Eiríksdóttir

09. jan. 2017 Fréttir og tilkynningar : Atvinna í boði

Félag heyrnarlausra óskar eftir starfsmanni í 25-35% stöðugildi sem frístundafulltrúi fyrir döff 55+ hópinn í Gerðubergi.

Lesa meira
Heiðdís Dögg Eiríksdóttir og Hjördís Anna Haraldsdóttir

05. jan. 2017 Fréttir vikunnar : Annáll 2016 - Þáttur 35

Formaður og varaformaður Félags heyrnarlausra fara yfir mikilvæg atriði um starfsemi stjórnar árið 2016.

Lesa meira
Gunnar Snær Jónsson tekur á móti styrkinum Góða hirðsins

21. des. 2016 Fréttir og tilkynningar : Félag heyrnarlausra hlýtur styrk frá Góða hirðinum

Sorpa og Góði hirðirinn hafa í samstarfi veitt styrki til góðgerðarmála og félaga. Félag heyrnarlausra hlaut í dag styrk að upphæð 800.000 kr vegna kostnaðs við gerð upptökuvers.

Lesa meira

Frétta og tilkynningasafn


Viðburðir

20.1.2017 14:00 - 16:00 Félag heyrnarlausra Föstudagskaffi

Döff 55+ sér um kaffisölu.

Lesa meira
 

27.1.2017 14:00 - 16:00 Félag heyrnarlausra Föstudagskaffi

Puttalingar sér um kaffisölu.

Lesa meira
 

3.2.2017 14:00 - 16:00 Félag heyrnarlausra Föstudagskaffi

Döff 55+ sér um kaffisölu

Lesa meira
 

10.2.2017 14:00 - 16:00 Félag heyrnarlausra Föstudagskaffi

Puttalingar sér um kaffisölu.

Lesa meira
 

11.2.2017 Félag heyrnarlausra Dagur íslenska táknmálsins

Félag heyrnarlausra heldur upp á hátíð í tilefni dags íslenska táknmálsins.

Lesa meira
 

11.2.2017 19:00 - 23:00 Félag heyrnarlausra Árshátíð félagsins

Það verður árshátíð félagsins þann 11. febrúar 2017.

Lesa meira
 

Fara í viðburðarsafn