Fréttir og tilkynningar

IWD2017_POSTER--1-

18. sep. 2017 Fréttir og tilkynningar : Full þátttaka með táknmáli

Í vikunni er Alþjóðavikan döff og er þema vikunnar „Full þátttaka með táknmáli."

Lesa meira

14. sep. 2017 Fréttir vikunnar : Endurlífgun radd- og táknmáls - Þáttur 47

Dr. Juan Pable Mora segir frá erindi um endurlífgun radd- og táknmáls í verkefnum á sviði samfélagsþátttökunáms á föstudaginn var.

Lesa meira
Døvefilm

07. sep. 2017 Fréttir og tilkynningar : Døvefilm missir styrk frá ríkisstjórninni

Døvefilm mun missa 7,2 milljónir danskra króna styrk frá ríkinu ef fjármálatillaga fyrir árið 2018 verður samþykkt. 

Lesa meira

Frétta og tilkynningasafn


Viðburðir

6.10.2017 - 7.10.2017 Stokkhólmur 30 ára afmælishátíð EUDY

Evrópubandalag heyrnarlausra fyrir ungmenni heldur 30 ára afmælishátíð þann 5. - 8. október 2017 í Stokkhólmi í samstarfi við félag heyrnarlausra fyrir ungt fólk í Svíþjóð.

Lesa meira
 

8.11.2017 - 10.11.2017 Budapest Full þátttaka með táknmáli

Félag heyrnarlausra í Ungverjalandi mun fagna 110 ára afmæli sínu. 

Lesa meira
 

16.12.2017 - 17.12.2017 Harpa Jólatónleikar Sinfóníunnar

Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitarinnar hafa um árabil notið gífurlega vinsælda meðal hlustenda á öllum aldri. 

Lesa meira
 

11.2.2018 Félag heyrnarlausra Dagur íslenska táknmálsins

Upplýsingar koma seinna.

Lesa meira
 

12.5.2018 14:00 - 16:00 Harpa Drekinn innra með mér

Drekinn innra með mér er óður um vináttu lítillar stúlku og dreka.

Lesa meira
 

2.8.2018 - 5.8.2018 Kaupmannahöfn Norræn menningarhátíð döff

Það verður haldið á döff menningarhátíð í Kaupmannahöfnum í ágúst 2018

Lesa meira
 

Fara í viðburðarsafn