Fréttir og tilkynningar

10. sep. 2019 Fréttir og tilkynningar : Alþjóðabaráttuvika Döff og alþjóðadagur táknmálsins 2019

Alþjóðadagur táknmálsins verður mánudaginn 23.september og þá fagna allir degi táknmálsins um allan heim, þemað í ár er réttur allra til táknmálsins. Alþjóðabaráttuvikan er vikuna á eftir og í því tilefni verður sitthvað á dagskrá hjá Félagi heyrnarlausra. Ekki missa af!

Lesa meira
Frétta TV

05. sep. 2019 Fréttir og tilkynningar : Þriðji orkupakkinn á ÍTM

Þann 2.september var samþykkt á Alþingi frumvarp til laga vegna þriðja orkupakkans. Félagið hefur dregið það helsta varðandi þriðja orkupakkann. 

Lesa meira

05. sep. 2019 Fréttir og tilkynningar : Túlkun og tal

Túlkun og tal er táknmálstúlkaþjónusta sem skartar þaulreyndum túlkum. 

Lesa meira

Frétta og tilkynningasafn


Viðburðir

20.9.2019 14:00 - 16:00 Félag heyrnarlausra Föstudagskaffi

Laust, ef þú hefur áhuga á að vera með kaffisölu velkomið að hafa samband við Guðrúnu, gudrun@deaf.is

Lesa meira
 

21.9.2019 13:00 - 16:00 Félag heyrnarlausra Alþjóðabaráttuvika Döff 2019

Laugardagur 21. september - Opið hús í Fh kl.13-16

Lesa meira
 

27.9.2019 14:00 - 16:00 Félag heyrnarlausra Föstudagskaffi í boði Félags heyrnarlausra

Ferðalag Hjördisar inn í stjórn WFD

Lesa meira
 

27.9.2019 20:00 Félag heyrnarlausra Bjórkvöld

Bjórkvöld í tilefni af alþjóðabaráttuviku döff verður föstudaginn 27.september kl.20 í Félagi heyrnarlausra 

Lesa meira
 

29.9.2019 14:00 þjóðminjasafnið Íslands Barnaleiðsögn í Þjóðminjasafninu

Í tilefni af alþjóðlegri baráttuviku döff 23. – 29. september býður Þjóðminjasafnið döff barnaleiðsögn sunnudaginn 29. september kl. 14.

Lesa meira
 

4.10.2019 14:00 - 16:00 Félag heyrnarlausra Föstudagskaffi

 

Fara í viðburðarsafn