Fréttir og tilkynningar

Íþróttir

11. maí 2018 Fréttir og tilkynningar : Sumar og leikjanámskeið fyrir döff og coda börn á aldrinum 6-15 ára:

Skemmtilegt sumarnámskeið fyrir táknmálstalandi börn á aldrinum 6-15 ára dagana 11.-15.júni kl.9-13....

Lesa meira
bus travel

09. maí 2018 Viðburðir : Vorferð

Farið verður í stórskemmtilega vorferð, deild 55+ og deild konukvölds hafa skipulagt góðan dag fyrir félagsmenn.

Lesa meira
Fræðsla

07. maí 2018 Fréttir og tilkynningar : Ráðstefna fyrir döff konur í Evrópu.

Félag heyrnarlausra á Spáni CNSE ásamt Félagi heyrnarlausra í Valencia FESORD-CV halda ráðstefnu í Valencia 18.-20.október 2018 fyrir döff konur í Evrópu.

Lesa meira

Frétta og tilkynningasafn


Viðburðir

25.5.2018 - 26.5.2018 Hamburg Alþjóðaráðstefna táknmálstúlka fyrir döff og heyrandi

Eramus+ verkefnið kynnir þróunartúlkun döff (Developing Deaf Interpreting) það mun skipuleggja evrópska ráðstefnu og bjóða öllum hagsmunaaðilum.

Lesa meira
 

2.6.2018 9:30 - 21:00 Grensáskirkja Vorferð

Farið verður í stórskemmtilega vorferð, deild 55+ og deild konukvölds hafa skipulagt góðan dag fyrir félagsmenn.

Lesa meira
 

11.6.2018 - 15.6.2018 Leikja- og íþróttanámskeið

Langar börn þín að fara í sumaríþróttamót fyrir táknmálsnotendur? Bókaðu í dagbókina þína 11-15 júní.

Lesa meira
 

6.7.2018 - 8.7.2018 Laugargerði í Eldborg Döffmót

Það verður Döffmót í fyrstu helgi júlí í Laugargerði í Eldborg á Snæfellsnesi.

Lesa meira
 

9.7.2018 - 14.7.2018 10:00 Punkaharju í Finnlandi Norrænt mót fyrir 13-17 ára í Finnlandi, vertu með!

Norrænt mót fyrir ungmenni á aldrinum 13-17 ára í Punkaharju í Finnlandi dagana 9.-14.júlí 2018.

Lesa meira
 

2.8.2018 - 5.8.2018 Kaupmannahöfn Norræn menningarhátíð döff

Það verður haldið á döff menningarhátíð í Kaupmannahöfnum í ágúst 2018

Lesa meira
 

Fara í viðburðarsafn