Fréttir og tilkynningar

Döffblaðsins

13. sep. 2018 Fréttir og tilkynningar : Ritstjóri Döffblaðsins óskast

Stjórn Félags heyrnarlausra auglýsir eftir ritstjóra fyrir útgáfu Döffblaðsins sem stefnt er á að gefa út í kringum 59 ára afmæli félagsins þann 11. febrúar 2019.

Lesa meira
Skuggamynd stúlku

11. sep. 2018 Fréttir og tilkynningar : Skuggamynd stúlku

Leiklistin Skuggamynd stúlku verður sýnd á íslensku táknmáli í Félagi heyrnarlausra þriðjudaginn 25.september kl.19. Sýningin hentar öllum aldurshópum þó hún sé sérstaklega hugsuð fyrir unglingastig grunnskólanna.  Allir velkomnir á sýninguna og endilega að taka vini og ættingja með.

Lesa meira
Hvað er að frétta hjá Félagi heyrnarlausra?

11. sep. 2018 Fréttir og tilkynningar : Hvað er að frétta hjá Félagi heyrnarlausra?

Að loknu sumri er kjörið að draga saman nokkur mál til að upplýsa félagsmenn og aðra hvað félagið er að bauka þessa dagana. 

Lesa meira

Frétta og tilkynningasafn


Viðburðir

25.9.2018 19:00 Félag heyrnarlausra Skuggamynd stúlku

Leiklistin Skuggamynd stúlku verður sýnd á íslensku táknmáli í Félagi heyrnarlausra þriðjudaginn 25.september kl.19. Sýningin hentar öllum aldurshópum þó hún sé sérstaklega hugsuð fyrir unglingastig grunnskólanna.  Allir velkomnir á sýninguna og endilega að taka vini og ættingja með.

Lesa meira
 

29.9.2018 - 30.9.2018 18:30 - 1:00 Félag heyrnarlausra Dagur döff 2018

 

11.5.2019 - 13.5.2019 Háskóli Íslands Stakkahlíð Níunda alþjóðleg ráðstefna döff fræðimanna

Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra og Félag heyrnarlausra skipuleggja alþjóðlega ráðstefnuna döff fræðimanna sem verður á Íslandi.

Lesa meira
 

23.7.2019 - 27.7.2019 París 18. Alheimsráðstefna Alþjóðasamtaka heyrnarlausra

Réttindi táknmáls fyrir alla verður þemað á næstu ráðstefnu undir stjórn Alþjóðasamtaka heyrnarlausra í París næsta sumar.

Lesa meira
 

Fara í viðburðarsafn