Fréttir og tilkynningar

Kaffi

22. ágú. 2019 Fréttir og tilkynningar : Vilt þú taka að þér að sjá um föstudagskaffið í félaginu?

Nokkrir föstudagar eru lausir, félagsmönnum og öðrum vinum félagsins býðst að taka að sér að sjá um kaffið. Í því felst að mæta, gera allt klárt og sjá um sölu og frágang, föstudagskaffið sjálft er kl.14-16.

Lesa meira
Aðalfundur félagsins 2019

19. jún. 2019 Fundargerðir : Aðalfundur félagsins 2019

Fundargerð aðalfundsins Félags heyrnarlausra 23. maí 2019.

Lesa meira
Menning

05. jún. 2019 Viðburðir : NUS Svíþjóð 2019

Ertu á aldrinum 18-30.ára? Endilega lestu áfram og sjáðu hvort þetta sé eitthvað fyrir þig!

Lesa meira

Frétta og tilkynningasafn


Viðburðir

26.8.2019 - 31.8.2019 Álaborg NORRÆNT MÓT ALDRAÐRA

Í ÁLABORG, DANMÖRKU

Lesa meira
 

6.9.2019 14:00 - 16:00 Félag heyrnarlausra Föstudagskaffi

 

13.9.2019 14:00 - 16:00 Félag heyrnarlausra Föstudagskaffi

 

20.9.2019 14:00 - 16:00 Félag heyrnarlausra Föstudagskaffi

Laust, ef þú hefur áhuga á að vera með kaffisölu velkomið að hafa samband við Guðrúnu, gudrun@deaf.is

Lesa meira
 

23.9.2019 - 29.9.2019 Alþjóðadagur táknmálsins 23.september 2019

Alþjóðleg baráttuvika döff 23.-29.september 2019

Lesa meira
 

27.9.2019 - 29.9.2019 Döff menningarlegur viðburður

27. - 29. september 2019

Lesa meira
 

Fara í viðburðarsafn