Viðburðir

Fyrirsagnalisti

Leikhús / Leikrit

Skemmti- og umræðukvöld með Hröðum höndum 21.3.2018 20:00 - 22:00 Félag heyrnarlausra

Það verður skemmti- og umræðukvöld með Hröðum höndum á félagsheimilinu Félags heyrnarlausra.

Lesa meira
 
Fyrirlestur

Seek the World fyrirlestur 22.3.2018 18:00 - 22:00 Félag heyrnarlausra

Calvin Young heimsþekktur döff ferðabloggari heldur fyrirlestur um ferðalögin sín og gefur félagsmenn innsýn inn í líf sitt.

Lesa meira
 
Reiðhjól / Hjól

Reiðhjólaviðgerðanámskeið 7.4.2018 9:00 - 16:00

Nám­skeiðið hefst á stuttum inn­gangi um hjólið og jákvæðar hliðar þess að efla hjólreiðar til framtíðar. Síðan taka við léttar viðgerðir og viðhald reiðhjóla.

Lesa meira
 
Leikhús

Drekinn innra með mér 12.5.2018 14:00 - 16:00 Harpa

Drekinn innra með mér er óður um vináttu lítillar stúlku og dreka.

Lesa meira
 
Ráðstefna

Alþjóðaráðstefna táknmálstúlka fyrir döff og heyrandi 25.5.2018 - 26.5.2018 Hamburg

Eramus+ verkefnið kynnir þróunartúlkun döff (Developing Deaf Interpreting) það mun skipuleggja evrópska ráðstefnu og bjóða öllum hagsmunaaðilum.

Lesa meira
 
Íþróttir

Leikja- og íþróttanámskeið 11.6.2018 - 15.6.2018

Langar börn þín að fara í sumaríþróttamót fyrir táknmálsnotendur? Bókaðu í dagbókina þína 11-15 júní.

Lesa meira
 
Hátíð

Norræn menningarhátíð döff 2.8.2018 - 5.8.2018 Kaupmannahöfn

Það verður haldið á döff menningarhátíð í Kaupmannahöfnum í ágúst 2018

Lesa meira
 
Mót

Norrænt æskulýðsmót 5.8.2018 - 11.8.2018 Danmörk

Viltu taka þátt í norrænu æskulýðsmót sem verður haldið í Danmörku? Kynntu upplýsingar og skráðu þig fyrir 14. mars.

Lesa meira
 
Ráðstefna

Níunda alþjóðleg ráðstefna döff fræðimanna 21.3.2019 - 23.3.2019 Salurinn í Kópavogi

Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra og Félag heyrnarlausra skipuleggja alþjóðlega ráðstefnuna döff fræðimanna sem verður á Íslandi.

Lesa meira
 
Ráðstefna

18. Alheimsráðstefna Alþjóðasamtaka heyrnarlausra 23.7.2019 - 27.7.2019 París

Réttindi táknmáls fyrir alla verður þemað á næstu ráðstefnu undir stjórn Alþjóðasamtaka heyrnarlausra í París næsta sumar.

Lesa meira