Viðburðir

Fyrirsagnalisti

Menningarhátíð Bergen

50 ára menningarhátíð döff 24.8.2017 - 27.8.2017 Bergen

Bergen í Noregi heldur upp á 50 ára afmæli menningarhátíðar döff. 

Lesa meira
 

Dagur Döff 22.9.2017 - 24.9.2017 Félag heyrnarlausra

Upplýsingar koma seinna. Lesa meira
 

30 ára afmælishátíð EUDY 6.10.2017 - 7.10.2017 Stokkhólmur

Evrópubandalag heyrnarlausra fyrir ungmenni heldur 30 ára afmælishátíð þann 5. - 8. október 2017 í Stokkhólmi í samstarfi við félag heyrnarlausra fyrir ungt fólk í Svíþjóð.

Lesa meira
 
WFD 2017

Full þátttaka með táknmáli 8.11.2017 - 10.11.2017 Budapest

Félag heyrnarlausra í Ungverjalandi mun fagna 110 ára afmæli sínu. 

Lesa meira
 

Dagur íslenska táknmálsins 11.2.2018 Félag heyrnarlausra

Upplýsingar koma seinna.

Lesa meira
 
Döff menningarhátíð

Norræn menningarhátíð döff 2.8.2018 - 5.8.2018 Kaupmannahöfn

Það verður haldið á döff menningarhátíð í Kaupmannahöfnum í ágúst 2018

Lesa meira
 

Níunda alþjóðleg ráðstefna döff fræðimanna 21.3.2019 - 23.3.2019 Salurinn í Kópavogi

Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra og Félag heyrnarlausra skipuleggja alþjóðlega ráðstefnuna döff fræðimanna sem verður á Íslandi.

Lesa meira