Viðburðir

Fyrirsagnalisti

bus travel

Vorferð 2.6.2018 9:30 - 21:00 Grensáskirkja

Farið verður í stórskemmtilega vorferð, deild 55+ og deild konukvölds hafa skipulagt góðan dag fyrir félagsmenn.

Lesa meira
 
Íþróttir

Leikja- og íþróttanámskeið 11.6.2018 - 15.6.2018

Langar börn þín að fara í sumaríþróttamót fyrir táknmálsnotendur? Bókaðu í dagbókina þína 11-15 júní.

Lesa meira
 
Mót

Döffmót 6.7.2018 - 8.7.2018 Laugargerði í Eldborg

Það verður Döffmót í fyrstu helgi júlí í Laugargerði í Eldborg á Snæfellsnesi.

Lesa meira
 
Mót

Norrænt mót fyrir 13-17 ára í Finnlandi, vertu með! 9.7.2018 - 14.7.2018 10:00 Punkaharju í Finnlandi

Norrænt mót fyrir ungmenni á aldrinum 13-17 ára í Punkaharju í Finnlandi dagana 9.-14.júlí 2018.

Lesa meira
 
Hátíð

Norræn menningarhátíð döff 2.8.2018 - 5.8.2018 Kaupmannahöfn

Það verður haldið á döff menningarhátíð í Kaupmannahöfnum í ágúst 2018

Lesa meira
 
Mót

Norrænt æskulýðsmót 5.8.2018 - 11.8.2018 Danmörk

Viltu taka þátt í norrænu æskulýðsmót sem verður haldið í Danmörku? Kynntu upplýsingar og skráðu þig fyrir 14. mars.

Lesa meira
 
Ráðstefna

Níunda alþjóðleg ráðstefna döff fræðimanna 21.3.2019 - 23.3.2019 Salurinn í Kópavogi

Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra og Félag heyrnarlausra skipuleggja alþjóðlega ráðstefnuna döff fræðimanna sem verður á Íslandi.

Lesa meira
 
Ráðstefna

18. Alheimsráðstefna Alþjóðasamtaka heyrnarlausra 23.7.2019 - 27.7.2019 París

Réttindi táknmáls fyrir alla verður þemað á næstu ráðstefnu undir stjórn Alþjóðasamtaka heyrnarlausra í París næsta sumar.

Lesa meira