Viðburðir
Fyrirsagnalisti

Níunda alþjóðleg ráðstefna döff fræðimanna
Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra og Félag heyrnarlausra skipuleggja alþjóðlega ráðstefnuna döff fræðimanna sem verður á Íslandi.
Lesa meira
Norrænt barnamót í Noregi
Stórskemmtilegt barnamót fyrir Döff börn á aldrinum 7-12 ára í Ål í Noregi, þema mótsins er náttúran
Lesa meira
WFDYS mót í París
Mót fyrir döff ungmenni á aldrinum 18-30 ára víðs vegar í heiminum, tveir þátttakendur frá hverju landi.
Lesa meira
Ráðstefna alþjóðasamtaka heyrnarlausra WFD í París.
Réttindi táknmáls fyrir alla verður þemað á næstu ráðstefnu undir stjórn Alþjóðasamtaka heyrnarlausra í París næsta sumar.
Lesa meira
Alþjóðadagur táknmálsins 23.september 2019
Alþjóðleg baráttuvika döff 23.-29.september 2019
Lesa meira