Viðburðir

Fyrirsagnalisti

Aðalfundur Félags heyrnarlausra 23.5.2017 17:00 - 20:00 Félag heyrnarlausra

Aðalfundur Félags heyrnarlausra verður haldinn þriðjudaginn 23. maí næstkomandi í félagsheimili Félags heyrnarlausra að Þverholti 14, 105 Reykjavík.

Lesa meira
 

Síðast föstudagskaffi 26.5.2017 14:00 - 16:00 Félag heyrnarlausra

Döff 55+ sér um síðasta kaffisölu vetrarins.

Lesa meira
 

Fjórða málstofa 29.5.2017 14:30 - 15:30 Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra

Það verður fjórða málstofa um börn sem félagsverur frá fæðingu.

Lesa meira
 

Döffmót 2017 7.7.2017 - 9.7.2017

Döffmót 2017 verður haldin í helgina 7. - 9. júlí í Þjórsárver. Lesa meira
 

Norrænt barnamót í Finnlandi 10.7.2017 - 16.7.2017 Helsinki

Það verður norrænt barnamót í Virrat, Finnlandi í sumar 2017. Lesa meira
 

50 ára menningarhátíð döff 24.8.2017 - 27.8.2017 Bergen

Bergen í Noregi heldur upp á 50 ára afmæli menningarhátíðar döff. 

Lesa meira
 

Dagur Döff 22.9.2017 - 24.9.2017 Félag heyrnarlausra

 

EUDY 30 ára afmælishátíð 6.10.2017 - 7.10.2017 Stokkhólmur

Evrópubandalag heyrnarlausra fyrir unga manna heldur upp á 30 ára afmælmishátíð í Stokkhólmi í samstarfi við Félag heyrnarlausra fyrir ungt fólk í Svíþjóð.

Lesa meira
 

Full þátttaka með táknmáli 8.11.2017 - 10.11.2017 Budapest

Félag heyrnarlausra í Ungverjalandi mun fagna 110 ára afmæli sínu. 

Lesa meira