Myndsímatúlkun

Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra býður upp á myndsímatúlkun fyrir döff og hægt er að hafa samband í gegnum Skype. 

Notendanafnið er myndsimatulkun

Opnunartími:

Mánudagar kl. 9:00 – 15:00
Þriðjudagar kl. 10:00 – 16:00
Miðvikudagar kl. 9:00 – 13:00
Fimmtudagar kl. 10:00 – 16:00
Föstudagar kl. 9:00 – 15:00