Fréttir og tilkynningar (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

3. sep. 2020 Fréttir og tilkynningar : Hausthappdrættissala Félags heyrnarlausra

Hausthappdrættissala Félags heyrnarlausra er hafin og dregið verður 7.desember 2020. 

Lesa meira
Covid 19 ÍTM

26. mar. 2020 Fréttir og tilkynningar : Helstu upplýsingar um COVID-19 á íslensku táknmáli

Hér fólki velkomið að sjá helstu upplýsingar um COVID-19 veiruna á íslensku táknmáli, upplýsingar eru unnar út frá heimasíðu Almannavarna og Heilsuveru. Við hvetjum ykkur líka að fylgjast með blaðamannafundum og fréttum með táknmálstúlki.

Lesa meira

9. mar. 2020 Fréttir og tilkynningar : Vorhappdrættissala Félags heyrnarlauasra er hafin

Vorhappdrættissala Félags heyrnarlauasra er hafin og munu heyrnarlausir sölumenn á vegum félagsins ganga í hús og bjóða vorhappdrættismiða til sölu

Lesa meira
Viðtal við forstöðumann SHH

9. mar. 2020 Fréttir og tilkynningar : Viðtal við forstöðumann SHH

Í ársbyrjun 2019 skipaði Mennta- og menningarmálaráðherra Lilja Alfreðsdóttir, nýjan forstöðumann Samskiptamiðstöðvar heyrnarskertra og heyrnarlausra. Í viðtalinu ætlum við aðeins að spjalla við hana Kríu eins og hún er oft kölluð.

Lesa meira
Neyðartúlkun 112

21. feb. 2020 Fréttir og tilkynningar : Neyðartúlkun 112

Þann 1. des 2019 var hætt við að taka við beiðnum um túlkun í gegnum neyðarsíma SHH. Í myndbandinu getur þú séð nánar hvernig neyðartúlkun er í dag.

Lesa meira
Coronavirus

4. feb. 2020 Fréttir og tilkynningar : Kóróna vírus

Upplýsingar um Kóróna vírusinn

Lesa meira
Eflings

4. feb. 2020 Fréttir og tilkynningar : Verkfallsaðgerðir Eflingar

Nú eru að hefjast verkfallsaðgerðir hjá starfsfólki Eflingu.

Lesa meira
Hagsmuna- og baráttupunktar

22. jan. 2020 Fréttir og tilkynningar : Hagsmuna- og baráttupunktar

Hér er dregið aðeins saman það helsta sem er í gangi hjá félaginu

Lesa meira
Síða 2 af 44