Fréttir og tilkynningar (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

28. nóv. 2019 Fréttir og tilkynningar : Hver er listakonan á bakvið Arctic Beast?

Á alþjóðaviku döff í september síðastliðnum birti Félag heyrnarlausra fimm myndir af dýrum á samfélagsmiðlum sínum, öll voru þau í lit og fagurlega hönnuð. Í viðtalinu ætlum við að kynna ykkur fyrir listakonunni sem stendur á bakvið þessa list. 

Lesa meira

27. nóv. 2019 Fréttir og tilkynningar : Leikskólinn Sólborg óskar eftir starfsmanni með íslenskt táknmál að móðurmáli

Langar þér að breyta til, starfa innan um börn og ævintýraheim þeirra? Láttu slag standa og skoðaðu auglýsinguna og sjáðu hvort þetta sé eitthvað fyrir þig.

Lesa meira
Ball

27. nóv. 2019 Viðburðir : Jólaball fyrir börn

Jólaball fyrir börn á öllum aldri verður haldið í Félagi heyrnarlausra laugardaginn desember kl. 15-17.

Lesa meira
Íþróttir

25. nóv. 2019 Fréttir og tilkynningar : Klifurhúsið

Komdu og skelltu þér í klifur, laugardaginn 7.desember kl.10-11, verð 1.000 kr á mann.

Lesa meira
Árshátíð / Hátíð

22. nóv. 2019 Viðburðir : Félag heyrnarlausra fagnar 60 ára afmæli

Hátíðin fer fram í Gamla Bíó, nánari upplýsingar koma síðar.

Lesa meira

19. nóv. 2019 Fréttir og tilkynningar : Jólamatur Félags heyrnarlausra 2019

Jólamatur Félags heyrnarlausra 2019 verður haldin föstudaginn 6. desember 2019. Dagskrá og aðrar upplýsingar má sjá í video fyrir neðan.

Lesa meira
Fyrirlestur

18. nóv. 2019 Viðburðir : Byrjendalæsi sem brú milli íslenska táknmálsins og íslensks ritmáls: Reynsla döff kennara

Tækifæri fyrir félagsmenn og aðra að fá kynningu á lokaverkefni Eyrúnar til M.Ed-prófs í Uppeldis- og menntunarfræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands sem varðar byrjendalæsi sem brú á milli íslenska táknmálsins og íslensks ritmáls. 

Lesa meira
Leikhús / Leikrit

16. nóv. 2019 Viðburðir : Jólatónleika Baggalúts 2019

Þann 19.desember, kl.17.00 í Háskólabíói verða jólatónleikar Baggalúts táknmálstúlkaðir af Hröðum höndum.Tryggið ykkur miða sem allra fyrst! Einstök ánægja var með tónleikana í fyrra, getið séð viðtal við þau sem fóru í fyrra hér.

Lesa meira
morkinn

8. nóv. 2019 Fréttir og tilkynningar : Einkatímar fyrir döff í sundlaug Markarinnar

Félagsmönnum Félags heyrnarlausra stendur til boða einkatímar í sundlauginni Mörkin heilsulind að Suðurlandsbraut 64 alla þriðjudaga frá kl. 10.45 til 11.45.

Lesa meira
Mót

6. nóv. 2019 Viðburðir : NUL, æskulýðsmót fyrir 18-30 ára döff á norðurlöndum

Æskulýðsmótið verður dagana 2.-8.ágúst 2020 í Svíþjóð! ertu á aldrinum 18-30 ára? Langar þig að kynnast nýju fólki? Þá er þetta eitthvað fyrir þig.

Lesa meira
Síða 2 af 42