Fréttir og tilkynningar (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Hrekkjavökupartý, jólaball, spilakvöld eða hvað vilt þú?

3. sep. 2019 Fréttir og tilkynningar : Hrekkjavökupartý, jólaball, spilakvöld eða hvað vilt þú?

Ert þú með hugmynd til að efla félagsstarf félagsins, langar þig að skapa vettvang fyrir táknmálið þá er þetta eitthvað fyrir þig.

Lesa meira
Leikhús / Leikrit

27. ágú. 2019 Fréttir og tilkynningar : Krakkaklúbburinn Krummi í Listasafni Íslands

Krakkaklúbburinn Krummi í Listasafni Íslands hefur gefið út dagskrá, það má finna viðburði fyrir börn og fjölskyldur þar sem verður táknmálstúlkur, sjá nánar dagskrá.

Lesa meira
Umsókn um styrki

26. ágú. 2019 Fréttir og tilkynningar : Menntunarsjóður Félags heyrnarlausra hlaut styrk

Menntunarsjóður Félags heyrnarlausra hlaut 312.000 króna styrk frá Ólafi Thoroddsen og fjölskyldu á dögunum. Félag heyrnarlausra þakkar kærlega fyrir þennan rausnarlega stuðning frá Ólafi sem hélt upp á 60 ára afmæli sitt á dögunum. Í stað gjafa óskaði hann eftir framlagi sem nota skyldi til að efla og styrkja menntunarsjóð heyrnarlausra. Við hjá Félagi heyrnarlausra óskuðum eftir því að Ólafur sendi okkur smá pistil og myndir úr afmæli sínu til samfagnaðar. Óskum við Ólafi til hamingju með 60 árin!

Með kærri kveðju frá Félagi heyrnarlausra

Lesa meira
Kaffi

22. ágú. 2019 Fréttir og tilkynningar : Vilt þú taka að þér að sjá um föstudagskaffið í félaginu?

Nokkrir föstudagar eru lausir, félagsmönnum og öðrum vinum félagsins býðst að taka að sér að sjá um kaffið. Í því felst að mæta, gera allt klárt og sjá um sölu og frágang, föstudagskaffið sjálft er kl.14-16.

Lesa meira
Aðalfundur félagsins 2019

19. jún. 2019 Fundargerðir : Aðalfundur félagsins 2019

Fundargerð aðalfundsins Félags heyrnarlausra 23. maí 2019.

Lesa meira
Menning

5. jún. 2019 Fréttir og tilkynningar : NUS Svíþjóð 2019

Ertu á aldrinum 18-30.ára? Endilega lestu áfram og sjáðu hvort þetta sé eitthvað fyrir þig!

Lesa meira
Fundur / Aðalfundur

22. maí 2019 Viðburðir : Vinnustofa vegna stefnumótunnar Fh

Hvetjum félagsmenn að taka þátt í vinnustofum Félags heyrnarlausra mánudaginn 27.maí kl.17-20.30. Allir áhugasamir félagsmenn velkomnir.

Lesa meira
Aðalfundur Félags heyrnarlausra 17. maí 2018

21. maí 2019 Fundargerðir : Aðalfundur félagsins 2018

Fundargerð aðalfundsins Félags heyrnarlausra 17. maí 2018.

Lesa meira
Fundur / Aðalfundur

17. maí 2019 Fréttir og tilkynningar : Aðalfundur kosningar til stjórnar

Aðalfundur kosningar til stjórnar og innsend framboð

Lesa meira
Skýrsla stjórnar Fh 2019

17. maí 2019 Ársskýrslur : Ársskýrslur 2019

Hér getur þú nálgast ársskýrslur stjórnar, starfsfólks og deildar frá árinu 2018 til 2019 ásamt ársreikninginum.

Lesa meira
Síða 2 af 39