Fréttir og tilkynningar (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

Perlan – Undur íslenskrar náttúru boðskort til döff

6. jan. 2020 Fréttir og tilkynningar : Perlan – Undur íslenskrar náttúru boðskort til döff

Í tilefni af 60 ára afmæli Félags heyrnarlausra hefur Perlan í Öskjuhlíð boðið félagsmönnum

Lesa meira

19. des. 2019 Fréttir og tilkynningar : Upplýsingar frá RÚV

Okkur voru að berast upplýsingar frá RÚV sem við viljum koma á framfæri til félagsmanna og annarra.

Lesa meira
Kirkja / Messa

19. des. 2019 Viðburðir : Jólamessa verður í Grensáskirkju annan í jólum kl. 14:00

Jólamessa verður í  kirkju döff í Grensáskirkju 26.desember á annan í jólum kl. 14:00.

Lesa meira
Merki Félags heyrnarlausra

18. des. 2019 Fréttir og tilkynningar : Jólalokun Félags heyrnarlausra

Félag heyrnarlausra lokar föstudaginn 20. desember kl. 12.00

Lesa meira
Byrjendalæsi sem brú milli íslenska táknmálsins og íslensks ritmáls: Reynsla döff kennara

13. des. 2019 Fréttir og tilkynningar : Byrjendalæsi sem brú milli íslenska táknmálsins og íslensks ritmáls: Reynsla döff kennara

Í viðtalinu spjöllum við stuttlega við Eyrúnu um lokaverkefni hennar til M.Ed-prófs í Uppeldis- og menntunarfræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands sem varðar byrjendalæsi sem brú á milli íslenska táknmálsins og íslensks ritmáls.

Lesa meira
Leikhús / Leikrit

9. des. 2019 Fréttir og tilkynningar : Leiklistarnámskeið fyrir döff, heyrnarskert og coda börn – prufutími 12.des kl.17

Stjórn Félags heyrnarlausra hefur samþykkt að veita styrk til leiklistarnámskeiðsins fyrir börn 6 -12 ára, þar með fá þau tækifæri til að njóta tómstundastarfs á þeirra forsendum.

Lesa meira

9. des. 2019 Fréttir og tilkynningar : Hausthappdrætti 2019

Vinningsnúmer happdrættis Félags heyrnarlausra hafa verið dregin.

Lesa meira
Kirkja / Messa

5. des. 2019 Viðburðir : Samvera á aðventu fyrir syrgjendur

Samveran verður í Háteigskrikju fimmtudaginn 5.desember kl. 20

Lesa meira

28. nóv. 2019 Fréttir og tilkynningar : Hver er listakonan á bakvið Arctic Beast?

Á alþjóðaviku döff í september síðastliðnum birti Félag heyrnarlausra fimm myndir af dýrum á samfélagsmiðlum sínum, öll voru þau í lit og fagurlega hönnuð. Í viðtalinu ætlum við að kynna ykkur fyrir listakonunni sem stendur á bakvið þessa list. 

Lesa meira

27. nóv. 2019 Fréttir og tilkynningar : Leikskólinn Sólborg óskar eftir starfsmanni með íslenskt táknmál að móðurmáli

Langar þér að breyta til, starfa innan um börn og ævintýraheim þeirra? Láttu slag standa og skoðaðu auglýsinguna og sjáðu hvort þetta sé eitthvað fyrir þig.

Lesa meira
Síða 3 af 43