Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

26. jún. 2020 Fréttir og tilkynningar : Sumarlokun Félags heyrnarlausra

Félag heyrnarlausra mun verða lokað vegna sumarleyfa frá 29. Júní til 4. ágúst.

Lesa meira
Aðalfundur Félags heyrnarlausra 2020

28. apr. 2020 Fréttir og tilkynningar : Aðalfundur Félags heyrnarlausra 2020

Aðalfundur félagsins verður fimmtudaginn 17.september 2020. Stjórn félagsins tók þá ákvörðun í ljósi aðstæðna að fresta aðalfundi sem var fyrirhugaður 28. maí.

Lesa meira
Gleðilega páska

9. apr. 2020 Fréttir og tilkynningar : Páskalokun Félags heyrnarlausra

Páskalokun Félags heyrnarlausra verður frá fimmtudeginum 9. apríl til og með 13. apríl.

Lesa meira
Breyttur opnunartími

2. apr. 2020 Fréttir og tilkynningar : Breyttur opnunartími

Í ljósi aðstæðna og samkomubanns mun opnunartími skrifstofu og félagsaðstöðu Félags heyrnarlausra verða frá kl.9-13 mánudaga til föstudaga.

Lesa meira
Covid 19 ÍTM

26. mar. 2020 Fréttir og tilkynningar : Helstu upplýsingar um COVID-19 á íslensku táknmáli

Hér fólki velkomið að sjá helstu upplýsingar um COVID-19 veiruna á íslensku táknmáli, upplýsingar eru unnar út frá heimasíðu Almannavarna og Heilsuveru. Við hvetjum ykkur líka að fylgjast með blaðamannafundum og fréttum með táknmálstúlki.

Lesa meira
Happdrættissala vorhappdrættis hættir í bil

23. mar. 2020 Fréttir og tilkynningar : Happdrættissala vorhappdrættis hættir í bili

Í ljósi nýjustu ákvarðana Sóttvarnarlæknis og Almannavarna hefur verið ákveðið að hætta happdrættissölu tímabundið.

Lesa meira

9. mar. 2020 Fréttir og tilkynningar : Vorhappdrættissala Félags heyrnarlauasra er hafin

Vorhappdrættissala Félags heyrnarlauasra er hafin og munu heyrnarlausir sölumenn á vegum félagsins ganga í hús og bjóða vorhappdrættismiða til sölu

Lesa meira
Viðtal við forstöðumann SHH

9. mar. 2020 Fréttir og tilkynningar : Viðtal við forstöðumann SHH

Í ársbyrjun 2019 skipaði Mennta- og menningarmálaráðherra Lilja Alfreðsdóttir, nýjan forstöðumann Samskiptamiðstöðvar heyrnarskertra og heyrnarlausra. Í viðtalinu ætlum við aðeins að spjalla við hana Kríu eins og hún er oft kölluð.

Lesa meira
Síða 1 af 43