Afmæli Félags heyrnarlausra 2014

Undirtitill

28. feb. 2014

Félag heyrnarlausra fagnaði afmæli sínu 11.febrúar en hélt upp á það á laugardeginum fyrr þar sem nóg var um að vera á afmælisdaginn sjálfan. Fræðslumyndbandið um fíknisjúkdóma sem unninn var í minningu Rafns Einarssonar var kynntur og vorum við lánsöm að fá ættingja Rafns til að vera viðstödd. Sinfóníuhljómsveit Íslands fékk Múrbrjótinn í ár fyrir brot í sögu að veita þjóðinni þann möguleika að kynnast táknmálssöng á tónleikum í Hörpunni í áheyrn fjölda manna, í það viss kraftur í vitundarvakningu að fólk fái tækifæri til að njóta táknmálsins í menningarstarfi. Táknsmiðjan og Bauhaus fengu viðurkenningu fyrir að efla atvinnulíf Döff.