Áfram Ísland!

13. jún. 2018 Fréttir og tilkynningar

video HM í Rússlandi byrjar í dag! Við hjá Félagi heyrnarlausra styðjum íslenska landsliðið, þeim til heiðurs ásamt öllum stuðningsmönnum höfum við gert táknmálsútgáfu af laginu "Áfram Ísland!,, með góðfúslegu leyfi lagahöfundars. Við hvetjum alla að læra táknmálið fyrir "Áfram Ísland!,,