• Fyrirlestur

Afsláttur fyrir félagsmenn á ráðstefnu

16. apr. 2019 Fréttir og tilkynningar

Stjórn Félags heyrnarlausra hefur samþykkt að veita félagsmönnum félagsins styrk vegna kostnaðar á ráðstefnu Deaf Academics og Researchers Conference sem verður dagana 11.-13.maí 2019. Félagsmenn greiða eingöngu 150 evrur í stað 200 evrur. Þeir sem vilija nýta sér afsláttinn vinsamlegast sendið tölvupóst á Daða, dadi@deaf.is fyrir 1.maí að þið viljið skrá ykkur á ráðstefnuna.