Atvinnuleit

3. sep. 2020 Fréttir og tilkynningar

Félag heyrnarlausra verður með samveru í hádeginu fimmtudaginn 10. september,  þessi samvera er ætluð þeim sem eru atvinnuleit.

Við ætlum að spjalla saman og sjá hvað fólk hefur áhuga á að gera. Hægt verður að panta tíma í aðstoð við gerð ferilskrá CV.

Það verður heitt á könnuni og fólk í atvinnuleit er hjartanlega velkomið.