Breyttur opnunartími Fh og lokun Gerðubergs

6. okt. 2020 Fréttir og tilkynningar

Í ljósi aðstæðna eru breyttir opnunartímar á skrifstofu Félags heyrnarlausra.

Mánudaga til fimmtudaga klukkan 9-12.

Föstudagur lokað.

Félagsmenn sem leita til ráðgjafa eða starfsfólks hafi samband við viðkomandi starfsmann og bóki tíma.

Gerðuberg er lokað, við munum láta vita þegar það opnar aftur.

Íslenskt táknmál hér