• Dagur ÍTM / Dagur Döff

Deaf International Party Iceland

2. apr. 2019 Fréttir og tilkynningar

Deaf Iceland Tours kynnir með stolti Diphop rapparann Wawa og skífuþeytirinn Dj Nicar. Wawa er ótrúlega hæfileikaríkur rappari og lagasmiður. Hann hefur gefiðút plötualbúmið “ Deaf: So What?!”Wawa er döff, svo hvað?! Hefur verið óstöðvandi rappari og lagasmiður síðan árið 2005. Hann leikur líka í Blacklighting þáttum á Netflix. Með honum kemur skífuþeytirinn Dj Nicar frá Kaliforníu og saman eru þeir óstöðvandi á sviði og þeim hlakkar mikið til að skemmta okkur Íslendingum og erlendum gestum okkar á Kex í Reykjavík. Mætum öll – borðum góðan mat á Kex – skemmtum okkur vel –dönsum og njótum

Deaf International Party