• Fyrirlestur

Döff menningarlegur viðburður

2. apr. 2019 Fréttir og tilkynningar

Arkady Belozovsky er vel þekktur í döff samfélaginu í heiminum. Hann hefur unnið við ferðaþjónutu, kennt táknmál og menningarfræði döff. Stúderað döff sögur á ólíkum sviðum og stöðum, skrifað greinar og gefið út myndbönd. Hann hefur menntað túlka, leiðbeint, þjálfað, skemmt, verið ráðgefandi, sagnasmiður, leiðsagt, tekið viðtöl, verið þulur og skrifaðvideoblogg... hann er þekktur á sínu sviði og mun fara yfir mörg málefni döff menningu, sögu og valdeflt döff – gefið þeim það sem þarf til að vera sterkir döff einstaklinga

Deaf Cultural Event