• Hún hló
    Hún hló, hár- og förðunarstofa

Döff opnar eigin hárgreiðslustofu

2. des. 2016 Fréttir og tilkynningar

Í gær opnaði döff hárgreiðslumeistari og förðunarfræðingur, Hanna Lára Ólafsdóttir, nýja hár- og förðunarstofu á Vitastíg 5 í Hafnarfirði. Opnunarhátíðin var í gærkvöldi og gestir komu að skoða nýja staðinn.

Nafnið stofunnar heitir Hún hló og þess má geta að hún er fyrsti döff hárgreiðslumeistarinn sem opnar eigin stofu hér á Íslandi þar sem talað er íslenskt táknmál og við viljum óska henni til hamingju með nýja áfangann.