• Döffblaðið Febrúar 2016

Döffblaðið kemur ekki út í haust

18. ágú. 2017 Fréttir og tilkynningar

Í þetta skipti verður Döffblaðið, sem Félag heyrnarlausra hefur gefið út síðan 1997, ekki gefið út í september. Ekki náðist að fá höfunda til að taka þátt í að senda greinar, fræðsluefni eða viðtalsgreinar fyrir haustið og því verður frestað útgáfu fram til febrúar á næsta ári.