EAR RÁÐSTEFNAN

Undirtitill

23. maí 2014

 

video

Formanni Fh var boðið á ráðstefn EAR (Education and Relations). Ráðstefnan er samstarfsverkefni nokkurra stofna hér á Íslandi og Svíþjóð. Þjónustumiðstöð Miðborg og Hlíðar sótti um styrk í Evrópubandalaginu sem nefnist Comelius. Nafnið vísar til föður menntunnar, tékkans Comelius sem var frumkvöðull í frumlegum aðferðum við kennslu barna. Á ráðstefnunni voru nokkrir fyrirlestrar varðandi snemmtæka íhlutun barna sem greinsast með heyrnarskerðingu/leysi.