• morkinn

Einkatímar fyrir döff í sundlaug Markarinnar

8. nóv. 2019 Fréttir og tilkynningar

Félagsmönnum Félags heyrnarlausra stendur til boða einkatímar í sundlauginni Mörkin heilsulind að Suðurlandsbraut 64 alla þriðjudaga frá kl. 10.45 til 11.45.

Fyrsti tíminn er á þriðjudaginn 11. nóvember