• Fly over Iceland

Einstakt tilboð hjá Fly Over Iceland, 1.800kr !

5. nóv. 2019 Fréttir og tilkynningar

Video

Grípið tækifærið og skreppið í sýndarflug hjá Fly Over Iceland fyrir einstakt verð, aðeins 1.800 kr. Mmikilvægt er að skrá sig hjá Guðrúnu fyrir klukkan 12 mánudaginn 11.nóvember, gudrun@deaf.is

Döff Gerðuberg ætla að fara í ferð og skoða Ísland í sýndarflugi en það er hnattlaga sýningatjald þar sem áhorfendum líður eins og þeir fljúgi sjálfir yfir Ísland.

Miðvikudaginn 13. nóvember kl. 14 en mæting kl. 13.30, Fiskislóð 43, 101 Reykjavík

ATH! Ekki verður döff dagskrá í Gerðubergi þennan dag!

https://www.flyovericeland.com/is/