• Félag heyrnarlausra gefur batterí í heyrnartæki

Félag heyrnarlausra gefur batterí í heyrnartæki

18. okt. 2018 Fréttir og tilkynningar

Félag heyrnarlausra gefur batterí í heyrnartæki. Félagi heyrnarlausra barst rausnarleg gjöf frá Daníel Björnssyni, fyrrum formanni Heyrnarhjálpar en hann færði Félagi heyrnarlausra að gjöf lager af batteríum í heyrnartæki. Við ætlum að gefa okkar félagsmönnum þessi batterí og geta þeir nálgast þau hingað í félagið. Við þökkum Daníel Björnssyni kærlega fyrir þessar myndarlegu gjöf.