• Fundur um ÍFH

Fundur um ÍFH

4. sep. 2019 Fréttir og tilkynningar

Video Allir áhugasamir félagsmenn félagsins eru velkominn á fund um ÍFH og framtíð ÍFH. Fundurinn verður í sal Félags heyrnarlausra fimmtudaginn 12.september kl.18. Rætt verður um hvað er hægt að gera til efla ÍFH og gera góða deild betri. Ef þú hefur hugmyndir og vilt taka þátt í umræðunni skaltu ekki láta þig vanta.