Happdrættissala Félag heyrnarlausra er hafin

28. mar. 2018 Fréttir og tilkynningar

Sala á vorhappdrætti Félags heyrnarlausra er hafin og er sölufólk á okkar vegum að ganga í hús. Starfsreglur okkar sölufólks er að sýna fyllstu kurteisi, að selja ekki eftir kl. 21.30 á kvöldin og vera andlit félagsins út á við. Við þökkum fyrir góðar viðtökur!