Hausthappdrætti 2019

9. des. 2019 Fréttir og tilkynningar

Félag heyrnarlausra þakkar stuðninginn á happdrætti félagsins, dregið hefur verið úr hausthappdrættinu. Vinninga ber að vitja innan eins árs á skrifstofu Félags heyrnarlausra, Þverholti 14, 3.hæð, 105 Reykjavík. Upplýsingar um vinningsnúmer eru á heimasíðu félagsins:

http://www.deaf.is/umfelagid/happdraetti/hausthappdraetti/

 

og í sjálfvirkum símsvara: 552 2800 og textavarpi RÚV á síðu: 262.