• Íslensku- og táknmálsnámskeið fyrir nýbúa

Íslensku- og táknmálsnámskeið fyrir nýbúa

11. okt. 2019 Fréttir og tilkynningar

video Námskeiðið er á þriðjudögum klukkan 20:00 - 21:30 í Félagi heyrnarlausra á Þverholti 14. Áhugasamir geta skráð sig hjá Jeremy Sebelius sem er leiðbeinandi. Netfangið hans er jds5@hi.is. Námskeiðið hefst 15. október og stendur til loka maí.