• Merki Félags heyrnarlausra

Jólalokun Félags heyrnarlausra

18. des. 2019 Fréttir og tilkynningar

Félag heyrnarlausra lokar föstudaginn 20. desember kl. 12.00. Félagið opnar að nýju fimmtudaginn 2. janúar kl. 09.00. Starfsfólk Félags heyrnarlausra óskar félagsmönnum sínum gleðilegra jóla með þökk fyrir samstarfið og samveruna á árinu.