• Leikhús / Leikrit

Jólatónleika Baggalúts 2019

19. sep. 2019 Fréttir og tilkynningar

Video Þann 19.desember, kl.17.00 verða jólatónleikar Baggalúts táknmálstúlkaðir af Hröðum höndum.Tryggið ykkur miða sem allra fyrst! Einstök ánægja var með tónleikana í fyrra og má því búast við að það verði uppselt mjög fljótlega.
Þetta er alveg einstakt tækifæri fyrir táknmálsnotendur, fjölskyldur þeirra, vini og samstarfsfólk, táknmálsáhugafólk, tónlistarunnendur og alla sem hafa gaman af því að upplifa eitthvað nýtt, öðruvísi og spennandi. Það má búast við miklu fjöri, gleði og jólastemmningu!

https://tix.is/is/specialoffer/w3u2lcdl6ebd4

ATHUGIÐ: AÐEINS HÆGT AÐ KAUPA MIÐA Í ÞESSUM SÉRSTÖKU SÆTUM TIL MÁNUDAGSINS 18.NÓVEMBER! 

Hér er myndband til að koma ykkur í fíling!Ég kemst í jólafíling, táknmálstúlkað:https://vimeo.com/295553386https://vimeo.com/295553386">https://vimeo.com/295553386">https://vimeo.com/295553386--