• Íþróttir

Klifurhúsið

25. nóv. 2019 Fréttir og tilkynningar

video Nú er tilvalið að fjölskyldan, vinir og allir aðrir skelli sér í klifur í Klifurhúsinu við Ármúla 23. Gott er að mæta tíu mínútum fyrr til að græja sig fyrir klifrið, börn upp í 12 ára eru á ábyrgð forráðamanna.

Viltu vera með? Skráðu þig á deaf@deaf.is fyrir miðvikudaginn 4.desember.

Hlökkum til að sjá þig í Klifurhúsinu.