Krakkafréttir með íslensku táknmáli

9. okt. 2020 Fréttir og tilkynningar

Sérstakur upplýsingafundur Almannavarna fyrir krakka vegna COVID-19 með táknmálstúlkun. Ungir fréttamenn spyrja Víði Reynisson yfirlögregluþjón hjá Ríkislögreglustjóra og Ölmu Möller landlækni út í stöðu kórónuveirunnar eins og hún var í lok september. Í þessum þætti má sjá þáttinn með táknmálstúlk.

  KrakkaRúv með táknmáli