Kynning á Deaf Academics 20.mars 2015.

Undirtitill

4. mar. 2015

 

Júlía G. Hreinsdóttir mun segja frá ráðstefnu sem hún fór á í Leuven í Belgíu dagana 5.-7. febrúar 2015.

 

Þema ráðstefnunnar í ár var:   “Deaf Ethnographies and Politics”.  

 

Markmið ráðstefnunnar er að:

 

 

  • Heyrnarlausir fræðimenn og vísindamenn kynna og deila með öðrum niðurstöður rannsókna sinna
  • Öðlast betri skilning á þeim vandamálum sem við stöndum frammi fyrir í fræðilegu umhverfi
  • Finna kraft til að halda áfram með vinnuna sína
  • Byggja upp stuðningskerfi.

 

 

 

 

 

Þetta er í 7. sinn sem þessi ráðstefna er haldin og þar eru haldnir margir stuttir fyrirlestrar sem tengjast þemanu og Júlía ætlar að kynna þessa fyrirlestra og hvað var það helsta sem stóð uppúr að hennar mati.

 

Allir velkomnir í Fh 20.mars kl. 16:30

 

Hér er hægt að sjá allt um fyrirlestrana, glærusýningar og fleira.