• afmælishátíð

Miðasala og miðaverð á afmælishátíð FH

7. jan. 2020 Fréttir og tilkynningar

VIDEO

Miðasala á 60 ára afmælishátíð Félags heyrnarlausra í Gamla bíó hefst föstudaginn 10. Janúar. Miðaverð er 7.400 kr. fyrir félagsmenn en 11.900 krónur fyrir aðra gesti. Hægt er að kaupa miða í gegnum deaf@deaf.is eða koma niður í félag og kaupa miða hjá Guðrúnu á skrifstofunni. Miðasala stendur til mánudagsins 3. febrúar. Dagskrá auglýst síðar!