• Dagksrá Feb 2019

Nóg að gerast framundan!

7. feb. 2019 Fréttir og tilkynningar

Video Félagið fagnar afmæli sínu 11.febrúar og á þeim degi fagnar þjóðin líka degi íslenska táknmálsins. Í þeim tilefnum er nóg um að vera víðs vegar, s.s fyrirlestrar, málþing, listaleiðsögn og kaffihúsakvöld á Café Lingua. Kíktu á dagskrána og settu það í dagbókina þína.