• Áslaug Ýr í forsíðunni
    Áslaug Ýr í forsíðunni blaðsins

Nýja Döffblaðið

9. feb. 2018 Fréttir og tilkynningar

Nýja Döffblaðið kom út nú í febrúar í tilefni dags íslenska táknmálsins og afmælis félagsins. Tekið er viðtal við Áslaugu Ýr Hjartardóttur sem gefst ekki upp í baráttunni eftir að máli hennar var synjað. Mörg önnur áhugaverð málefni verða tekin fyrir í blaðinu um íslenskt táknmál og margt fleira. Þeir félagsmenn og aðrir sem hafa óskað eftir að fá Döffblaðið sent heim verður sent í vikunni en hægt er að nálgast blaðið á rafrænu formi hér eða undir Útgáfa, en þar má einnig nálgast eldri útgáfur Döffblaðsins.