• Nýr forstöðumaður SHH

Nýr forstöðumaður SHH

11. feb. 2019 Fréttir og tilkynningar

Video Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra heiðraði starfsfólki og gesti með nærveru sinni í dag í SHH í tilefni að degi íslenska táknmálsins. Að loknu vettvangsskoðunnar SHH tilkynnti ráðherra nýjan forstöðumann, Kristín Lena Þorvaldsdóttir hefur verið skipuð í starfið næstu fimm árin. Er það okkur Félagi heyrnarlausra mikil ánægja og nú vitum við að íslenska táknmálið og SHH er í góðum og öruggum höndum.