• Nýr starfsmaður félagsins

Nýr starfsmaður félagsins

28. nóv. 2018 Fréttir og tilkynningar

Video Það er okkur hjá Félagi heyrnarlausra ánægja að bjóða Guðrúnu Ólafsdóttur velkomna til starfa, hún tekur við störfum Gunnar Jóhannsdóttur. Við þökkum Gunni hjartanlega fyrir samstarfið á liðnu árum.