ÖBÍ-Fundur 21.nóv

18. nóv. 2015

Mannsæmandi lífskjör fyrir alla

Opinn fundur Öryrkjabandalags Íslands um kjaramál.

Laugardaginn 21. nóvember frá kl. 13.00-15.00 á Grand Hóteli Reykjavík,(Gullteig).

Fundarstjóri: Sigurjón M. Egilsson.

Dagskrá

Ávarp: Ellen Calmon formaður ÖBÍ.

Ráðstöfunartekjur og mannsæmandi framfærsla: Kynning á álitsgerð Ólafs Ísleifssonar hagfræðings.

 Reynslusögur:

·         Áttu pening? Getur þú lánað mér? Ágústa Ísleifsdóttir.

·         Er verið að skatta og skerða lífeyrinn til fátæktar? Guðmundur Ingi Kristinsson.

 Uppistand: Elva Dögg Gunnarsdóttir.

Ekkert eftir þegar búið er að greiða fyrir húsnæði og heilbrigðisþjónustu! María Óskarsdóttir, formaður málefnahóps ÖBÍ um kjaramál.

 Ályktun fundarins.

 Lokaorð: Halldór Sævar Guðbergsson, varaformaður ÖBÍ.

 Tónlistaratriði.

 Rit- og táknmálstúlkun í boði.

Allir velkomnir!   Fjölmennum og sýnum samstöðu.

Sjá viðburð á facebook-síðu ÖBÍ