Opnunartímar út janúar

5. jan. 2021 Fréttir og tilkynningar

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla. 

Opnunartími skrifstofu félagsins verður áfram óbreytt, opnið mánudaga til fimmtudaga frá klukkan 9-12. Lokað á föstudögum, ef félagsmenn eða aðrir óska eftir viðtalstíma þá er það velkomið að hafa samband við skrifstofuna. 

Endurskoðun á opnunartíma verður tekin í lok janúar.