• Gleðilega páska

Páskalokun Félags heyrnarlausra

9. apr. 2020 Fréttir og tilkynningar

Félagið minnir á ráðleggingar Almannavarna að halda páskana heima og leggja ekki í ferðalög. Opnunartími skrifstofu Félags heyrnarlausra verður svo frá 09.00-13.00 frá þriðjudeginum 14. apríl og út mánuðinn þar til annað verður tilkynnt. Við óskum félagsmönnum okkar, fjölskyldum og landsmönnum gleðilegra páska.