• Skattaskýrslan og tekjuáætlun

Skattaskýrslan og tekjuáætlun

7. mar. 2019 Fréttir og tilkynningar

Video Við hvetjum félagsmenn sem við á að tryggja að upplýsingar séu réttar inná tekjuáætlun sem hægt erð að nálgast inná mínum síðum inná vef TR, ef tekjur breytast þá er mikilvægt að setja það inná áætlunina. Þeir félagsmenn sem óska eftir aðstoð við skattaksýrsluna geta haft samband við Lailu eða Daða í Félagi heyrnarlausra.