Sumarlokun Félags heyrnarlausra

26. jún. 2020 Fréttir og tilkynningar

Sumarlokun Félags heyrnarlausra.

Félag heyrnarlausra mun verða lokað vegna sumarleyfa frá 29. Júní til 4. ágúst. Ef erindi er brýnt er hægt að send email á Daða Hreinsson framkvæmdastjóra í dadi@deaf.is eða í síma 660-4566.

Eigið gott sumar!