Táknmál í símaskránni 2015

30. jan. 2015

Þjón­ustu­fyr­ir­tækið Já hef­ur skrifað und­ir sam­starfs­samn­ing við Fé­lag heyrn­ar­lausra um miðlun fræðslu­efn­is í Síma­skránni 2015, á 55 ára af­mælis­ári fé­lags­ins. Meg­in áhersla verður lögð á að kynna tákn­málið fyr­ir Íslend­ing­um og vekja áhuga á tungu­mál­inu. Það að kunna þó ekki sé nema fá­ein tákn í tákn­máli get­ur gert gæfu mun­inn í sam­skipt­um við heyrn­ar­lausa og það er því von Já að sem flest­ir nýti sér ein­falt aðgengi þessa efn­is í Síma­skránni.

Frétt mbl.is 30.janúar 2015

Frétt visir.is 30.janúar 2015