• Það helsta í starfi Félags heyrnarlausra

Það helsta í starfi Félags heyrnarlausra

1. nóv. 2019 Fréttir og tilkynningar

video Í stjórn Félags heyrnarlausra sitja eftirfarandi stjórnarmenn og konur. Heiðdís Dögg formaður 2019-2021, Hjördís Anna varaformaður 2018-2020, Uldis Ozols meðstjórnandi 2019-2021, Eyrún Ólafsdóttir meðstjórnandi 2019-2021 og Þórður Örn meðstjórnandi 2018-2020. Stjórnin minnir á að samþykktar fundargerðir stjórnar má nálgast á heimasíðu félagsins. Lögfræðingur félagsins sem vinnur náið með stjórninni er Karólína Finnbjörnsdóttir. Formaður mun þegar á við setja inn upplýsingavideo fyrir félagsmenn um gang mála hjá Félagi heyrnarlausra.