• Þjónusta félagsins og félagsaðild

Þjónusta félagsins og félagsaðild.

6. jún. 2018 Fréttir og tilkynningar

video
Talsvert hefur borið á því undanfarið að fólk hafi sótt til félagsins með þjónustu og ráðgjöf án þess að vera skráðir félagsmenn. Við viljum góðfúslega hvetja fólk til að skrá sig í félagið óski þau aðgengis að þjónustu þeirri sem það hefur að bjóða, um leið og félagið fær um leið þá yfirsýn yfir þann fjölda félagsmanna sem sækir þjónstu af hálfu félagsins svo tryggt sé að hún sé til staðar fyrir alla félagsmenn Félags heyrnarlausra.

Virðingarfyllst,
Daði Hreinsson
Framkvæmdastjóri