• Túlkafylgd túlkanema

Túlkafylgd túlkanema

27. sep. 2019 Fréttir og tilkynningar

Video

 

1.október hefst túlkafylgd nema í táknmálstúlkun við HÍ. Þá munu nemarnir fylgja táknmálstúlkum í hin ýmsu verkefni. Nemarnir eru bundnir trúnaði eins og túlkarnir. Vonum að allir taki vel á móti þeim.